Hardy hættir við Suicide Squad 17. janúar 2015 11:00 Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Flag. Vísir/Getty Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Tom Hardy er hættur við að leika í illmennamyndinni Suicide Squad sem er væntanleg frá kvikmyndaverinu Warner Bros. Samkvæmt The Hollywood Reporter er ástæðan sú að tökurnar rákust á við önnur verkefni hjá honum. Tilkynnt var um leikarana í myndinni í desember síðastliðnum. Hardy átti að leika Rick Flag og í stað hans hefur Jake Gyllenhaal verið boðið hlutverkið. Óvíst er hvort hann getur þekkst boðið því hann er þessa dagana að leika í leikritinu Constellations á Broadway. Í öðrum hlutverkum í Suicide Squad verða Jaret Leto í hlutverki Jókersins, Will Smith sem Deadshot, Margot Robbie sem Harley Quinn og fyrirsætan Cara DeLevingne sem Enchantress. Tökur eiga að hefjast í apríl næstkomandi. David Ayer, sem síðast leikstýrði Fury, verður á bak við myndavélina. Áætlað er að myndin komi í bíó 5. ágúst á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira