Fordæmalaus staða í ESB-viðræðunum Óli Kristján Ármannsson og Atli Ísleifsson skrifa 23. janúar 2015 07:00 Frá mótmælum í fyrra .Frá því hefur verið greint að í undirbúningi séu ný mótmæli vegna fyrirætlunar utanríkisráðherra um að leggja aftur fram á Alþingi tillögu um formleg slit aðildarviðræðna Íslands og ESB. Fréttablaðið/Pjetur „Það skal fyrst haft í huga að engin fordæmi eru fyrir þessari stöðu sem hér er miðað við,“ segir Stefán Haukur Jóhannesson, fyrrverandi aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Þetta segir í svari Stefáns Hauks, sem nú er ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, við fyrirspurn fréttastofu þar sem borin voru undir hann ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að sú vinna sem lögð hafi verið í umsókn og viðræður Íslands væri lítils virði. Stefán Haukur segir stöðu umsóknar Íslands komast næst stöðu umsóknar Möltu frá 1990, sem sett hafi verið á ís af nýrri ríkisstjórn árið 1996. „Í millitíðinni hafði framkvæmdastjórn ESB á árinu 1993 gefið jákvætt álit um umsóknina og mælt með því að aðildarviðræður yrðu hafnar við Möltu. Umsóknin var síðan endurvakin af nýrri ríkisstjórn á árinu 1998.“ Stefán Haukur bendir á að í þessu tilviki hafi liðið tvö ár frá áliti framkvæmdastjórnarinnar þar til umsókn var endurvakin. „Sá tími var talinn þess eðlis að rétt væri að framkvæmdastjórnin gæfi nýtt álit á umsókninni sem gefið var í byrjun árs 1999.“ Malta gekk svo í Evrópusambandið 1. maí 2004.Stefán Haukur JóhannessonRéttmæt ályktun ráðherra Saga Möltu segir Stefán Haukur hins vegar sýna að orð forsætisráðherra hafi verið fyllilega réttmæt. „Því lengra sem líður frá stöðvun aðildarviðræðna því líklegra er að endurtaka þurfi þá vinnu sem fram hafði farið. Auk þess myndi það samningsumboð sem ný ríkisstjórn gæfi samningamönnum hafa áhrif í þessu efni,“ segir hann. Ekki sé sjálfgefið að afstaða nýrrar ríkisstjórnar til samningsmarkmiða sé sú sama og þeirrar sem hafið hafi ferlið. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur einnig sagt að ef núverandi ríkisstjórn þyrfti að hefja viðræður við ESB þá kallaði það á ný samningsmarkmið og aðferðafræði. Þá hefur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra einnig sagt skráningu Íslands sem umsóknarríkis hjá ESB vera formsatriði, Ísland væri bara að nafninu til í viðræðum við ESB.Björg ThorarensenSex ár síðan vinnan hófst Í viðtali við Vísi á miðvikudag sagðist Björg Thorarensen lagaprófessor hins vegar ótvírætt telja að sú vinna sem átt hefur sér stað í aðildarviðræðunum við ESB kæmi í góðar þarfir yrði tekin ákvörðun um að taka upp viðræður á ný. Hún var varaformaður samninganefndar Íslands vegna aðildarumsóknarinnar. „Vinnan sem fram fór nýtist auðvitað að einhverju marki. Það er búið að gera ítarlega greiningarvinnu á íslenskum rétti, lögum og reglum og því sem þarf að breyta og þeim snertiflötum sem þarf að fara yfir,“ sagði hún. Til þess að vinnan nýttist þyrfti hins vegar pólitískan vilja, en orð ráðamanna undanfarna daga gefa því ekki undir fótinn að hann sé hjá þeim að finna. „Eins og forsætisráðherra segir – að það sé ekkert gagn í þessari vinnu – þá er það rétt eins langt og það nær,“ sagði hún. „Ef það er ekki pólitískur áhugi á að nýta þessa vinnu til neins þá er það auðvitað rétt. En þetta fyrst og fremst pólitískt mat forsætisráðherra. Þó að greiningarvinnan geti nýst þá breytist löggjöfin ört og það eru að verða sex ár síðan þessi vinna hófst."Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.Samsett myndMótmæli í spilunum Boðuð tillaga um formleg viðræðuslit vakti hörð viðbrögð og öldu mótmæla síðast þegar hún var lögð fram í fyrra og enn eru mjög skiptar skoðanir um hvort ljúka eigi samningaviðræðunum eða ekki. Skiptast þar í tvö horn þeir sem taka vilja afstöðu til fullkláraðs samnings og hinir sem telja ljóst að aldrei náist viðunandi samningur og því óþarft að halda lengra með málið. Í þessum efnum eru til dæmis forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar og atvinnulífsins á öndverðum meiði. Þannig eru Alþýðusambandið, Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins öll á því að ljúka beri samningunum. Fréttaskýringar Tengdar fréttir Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06 Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00 Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 „Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54 Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. 22. janúar 2015 07:00 Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49 Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00 Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15 Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00 Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17 Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
„Það skal fyrst haft í huga að engin fordæmi eru fyrir þessari stöðu sem hér er miðað við,“ segir Stefán Haukur Jóhannesson, fyrrverandi aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Þetta segir í svari Stefáns Hauks, sem nú er ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, við fyrirspurn fréttastofu þar sem borin voru undir hann ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um að sú vinna sem lögð hafi verið í umsókn og viðræður Íslands væri lítils virði. Stefán Haukur segir stöðu umsóknar Íslands komast næst stöðu umsóknar Möltu frá 1990, sem sett hafi verið á ís af nýrri ríkisstjórn árið 1996. „Í millitíðinni hafði framkvæmdastjórn ESB á árinu 1993 gefið jákvætt álit um umsóknina og mælt með því að aðildarviðræður yrðu hafnar við Möltu. Umsóknin var síðan endurvakin af nýrri ríkisstjórn á árinu 1998.“ Stefán Haukur bendir á að í þessu tilviki hafi liðið tvö ár frá áliti framkvæmdastjórnarinnar þar til umsókn var endurvakin. „Sá tími var talinn þess eðlis að rétt væri að framkvæmdastjórnin gæfi nýtt álit á umsókninni sem gefið var í byrjun árs 1999.“ Malta gekk svo í Evrópusambandið 1. maí 2004.Stefán Haukur JóhannessonRéttmæt ályktun ráðherra Saga Möltu segir Stefán Haukur hins vegar sýna að orð forsætisráðherra hafi verið fyllilega réttmæt. „Því lengra sem líður frá stöðvun aðildarviðræðna því líklegra er að endurtaka þurfi þá vinnu sem fram hafði farið. Auk þess myndi það samningsumboð sem ný ríkisstjórn gæfi samningamönnum hafa áhrif í þessu efni,“ segir hann. Ekki sé sjálfgefið að afstaða nýrrar ríkisstjórnar til samningsmarkmiða sé sú sama og þeirrar sem hafið hafi ferlið. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur einnig sagt að ef núverandi ríkisstjórn þyrfti að hefja viðræður við ESB þá kallaði það á ný samningsmarkmið og aðferðafræði. Þá hefur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra einnig sagt skráningu Íslands sem umsóknarríkis hjá ESB vera formsatriði, Ísland væri bara að nafninu til í viðræðum við ESB.Björg ThorarensenSex ár síðan vinnan hófst Í viðtali við Vísi á miðvikudag sagðist Björg Thorarensen lagaprófessor hins vegar ótvírætt telja að sú vinna sem átt hefur sér stað í aðildarviðræðunum við ESB kæmi í góðar þarfir yrði tekin ákvörðun um að taka upp viðræður á ný. Hún var varaformaður samninganefndar Íslands vegna aðildarumsóknarinnar. „Vinnan sem fram fór nýtist auðvitað að einhverju marki. Það er búið að gera ítarlega greiningarvinnu á íslenskum rétti, lögum og reglum og því sem þarf að breyta og þeim snertiflötum sem þarf að fara yfir,“ sagði hún. Til þess að vinnan nýttist þyrfti hins vegar pólitískan vilja, en orð ráðamanna undanfarna daga gefa því ekki undir fótinn að hann sé hjá þeim að finna. „Eins og forsætisráðherra segir – að það sé ekkert gagn í þessari vinnu – þá er það rétt eins langt og það nær,“ sagði hún. „Ef það er ekki pólitískur áhugi á að nýta þessa vinnu til neins þá er það auðvitað rétt. En þetta fyrst og fremst pólitískt mat forsætisráðherra. Þó að greiningarvinnan geti nýst þá breytist löggjöfin ört og það eru að verða sex ár síðan þessi vinna hófst."Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.Samsett myndMótmæli í spilunum Boðuð tillaga um formleg viðræðuslit vakti hörð viðbrögð og öldu mótmæla síðast þegar hún var lögð fram í fyrra og enn eru mjög skiptar skoðanir um hvort ljúka eigi samningaviðræðunum eða ekki. Skiptast þar í tvö horn þeir sem taka vilja afstöðu til fullkláraðs samnings og hinir sem telja ljóst að aldrei náist viðunandi samningur og því óþarft að halda lengra með málið. Í þessum efnum eru til dæmis forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar og atvinnulífsins á öndverðum meiði. Þannig eru Alþýðusambandið, Samtök iðnaðarins og Samtök atvinnulífsins öll á því að ljúka beri samningunum.
Fréttaskýringar Tengdar fréttir Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06 Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00 Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00 Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44 Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00 Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45 „Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54 Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. 22. janúar 2015 07:00 Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15 Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49 Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15 Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24 Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00 Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15 Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00 Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17 Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Pólitískur ómöguleiki lifir enn góðu lífi Birgir Ármannsson formaður utanríkismálanefndar segist reikna með því að tillaga um að draga ESB umsóknina formlega til baka verði að veruleika í janúar. 6. janúar 2015 19:06
Krefjast þess að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæði Aðstandendur útifundanna á Austurvelli vorið 2014 krefjast þess í tilkynningu að staðið verði við loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. 14. janúar 2015 21:00
Öll vinnan við ESB-umsóknina nýtist sé pólitískur vilji til þess Björg Thorarensen lagaprófessor segir vinnuna sem fram fór í tengslum við aðildarviðræðurnar nýtist að einhverju marki og að óbeinn ávinningur viðræðnanna hafi verið mikill. 21. janúar 2015 09:00
Samtök atvinnulífsins: Skynsamlegast og farsælast að ljúka aðildarviðræðum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA, segir ljóst að meðal flestra aðila innan samtakanna hafi Evrópusambandsmálið snúist um mynt. 21. janúar 2015 11:44
Utanríkisráðherra segir að eingöngu eigi að kjósa um aðild eða ekki aðild Ný tillaga um viðræðuslit við ESB væntanleg á næstu dögum. Ríkisstjórnin stefnir á viðræðuslit við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 19:00
Samtök iðnaðarins: Eðlilegra að málið liggi frekar kyrrt Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir samtökin vilja að aðildarviðræður verði kláraðar og samningur lagður fyrir þjóðina. 22. janúar 2015 09:45
„Efnislega er Ísland ekki í neinum viðræðum um inngöngu í ESB“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, býst við að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit við Evrópusambandið verði lögð fram eftir nokkra daga. 20. janúar 2015 14:54
Færum aftur á byrjunarreit Afstaða ESB er óbreytt hvað varðar aðildarumsókn Íslands. Sendiherra ESB segir breytingar á sambandinu ekki skaða það starf sem þegar hafi verið unnið í samningum. Ný fiskveiðistefna og fjármálaeftirlit gagnist Íslandi. 22. janúar 2015 07:00
Segir sig úr nefnd í Sjálfstæðisflokknum Baldur Dýrfjörð, upplýsingafulltrúi Norðurorku, hefur sagt sig úr stjórn utanríkismálanefndar Sjálfstæðisflokksins vegna ósættis við flokkinn um afstöðu gagnvart Evrópusambandinu. 16. janúar 2015 07:15
Bullandi ágreiningur innan Sjálfstæðisflokks um ESB og landbúnaðinn Haraldur Benediktsson telur ummæli Vilhjálms Bjarnasonar um að landbúnaður sé ekki alvöru atvinnugrein forkastanleg. Hann vill slíta aðildarviðræðum við ESB strax. 12. janúar 2015 13:49
Utanríkisráðherra segir þjóðina og ESB hafa verið blekkt Utanríkisráðherra vill núllstilla ESB málið með því að slíta formlega aðildarviðræðum við sambandið án þjóðaratkvæðagreiðslu. 20. janúar 2015 12:15
Utanríkisráðherra segir ESB hafa breyst Utanríkisráðherra segir væntanlega tillögu um viðræðuslit við ESB verða svipaða og fyrri tillögu en rökstuðningur og greinargerð taki breytingum. 21. janúar 2015 12:24
Fleiri stjórnarþingmenn vilja slíta viðræðum Flestir þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem Fréttablaðið náði tali af í gær töldu afar líklegt að þeir myndu styðja tillögu um að afturkalla umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Hins vegar eru skiptar skoðanir um málið meðal þingmannanna. 7. janúar 2015 07:00
Tillaga um viðræðuslit verið rædd innan þingflokks Þingflokksformaður Framsóknar segir að biðin eftir tillögunni styttist með degi hverjum. Þingmaður Bjartar Framtíðar segist munu trúa því að hún verði lögð fram þegar það gerist. 21. janúar 2015 07:15
Betra að slíta viðræðum en skilja málið eftir í lausu lofti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur að formleg viðræðuslit við ESB verði betri fyrir samstarfsflokkinn en að skilja málið eftir í lausu lofti. 18. janúar 2015 20:00
Jón Bjarnason segir fyrirhuguð mótmæli á misskilningi byggð Formaður Heimsýnar fagnar ákaft því mjög að ríkisstjórnin ætli að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Þær séu hvort sem er dauðar. 20. janúar 2015 17:17
Mikil mótmæli í undirbúningi Tillögu Gunnars Braga Sveinssonar um viðræðuslit við ESB mun verða mætt af mikilli hörku. 20. janúar 2015 13:54