Tryggðu sér réttinn á hrollinum The Witch 29. janúar 2015 12:00 Anya Taylor-Joy fer með aðalhlutverkið í hryllingsmyndinni. Fyrirtækin A24 og DirecTV hafa tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á hryllingsmyndinni The Witch. Samningurinn var innsiglaður á kvikmyndahátíðinni Sundance sem stendur yfir um þessar mundir, samkvæmt bíósíðunni The Wrap. Rétturinn kostaði ríflega 1,5 milljónir Bandaríkjadala, eða um tvö hundruð milljónir króna. A24 og DirecTV eru í samstarfi um að sýna kvikmyndir eingöngu á DirecTV í þrjátíu daga áður en þær fara í bíó. Viðskiptavinir eru tuttugu milljónir. „The Witch er ein mest heillandi og best gerða fyrsta mynd leikstjóra sem ég hef nokkru sinni séð,“ sögðu dreifingaraðilarnir í yfirlýsingu en leikstjóri er Robert Eggers. Anya Taylor-Joy leikur aðalhlutverkið. The Witch gerist í bæ á Nýja-Englandi í Bandaríkjunum á 15. öld. Hún fjallar um hjón sem grunar að elsta dóttir þeirra sé norn eftir að nýfæddur sonur þeirra hverfur. Engar stjörnur leika í myndinni og spennan byggist upp hægt og rólega. Því er óvíst hvernig henni mun ganga í miðasölunni vestanhafs en hún hefur víða fengið góða dóma. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrirtækin A24 og DirecTV hafa tryggt sér dreifingarréttinn í Bandaríkjunum á hryllingsmyndinni The Witch. Samningurinn var innsiglaður á kvikmyndahátíðinni Sundance sem stendur yfir um þessar mundir, samkvæmt bíósíðunni The Wrap. Rétturinn kostaði ríflega 1,5 milljónir Bandaríkjadala, eða um tvö hundruð milljónir króna. A24 og DirecTV eru í samstarfi um að sýna kvikmyndir eingöngu á DirecTV í þrjátíu daga áður en þær fara í bíó. Viðskiptavinir eru tuttugu milljónir. „The Witch er ein mest heillandi og best gerða fyrsta mynd leikstjóra sem ég hef nokkru sinni séð,“ sögðu dreifingaraðilarnir í yfirlýsingu en leikstjóri er Robert Eggers. Anya Taylor-Joy leikur aðalhlutverkið. The Witch gerist í bæ á Nýja-Englandi í Bandaríkjunum á 15. öld. Hún fjallar um hjón sem grunar að elsta dóttir þeirra sé norn eftir að nýfæddur sonur þeirra hverfur. Engar stjörnur leika í myndinni og spennan byggist upp hægt og rólega. Því er óvíst hvernig henni mun ganga í miðasölunni vestanhafs en hún hefur víða fengið góða dóma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira