Grimmar eðlur enn í Júragarðinum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. mars 2015 10:30 Hér má sjá skjáskot úr nýju myndinni. Tilraunir til þess að auka aðsókn í Júragarðinn fara forgörðum. Í vikunni voru átján nýjar risaeðlur kynntar á vefsíðu sem helguð er kvikmyndinni Jurassic World, en myndin verður frumsýnd í sumar. Vefsíðan er látin líta út fyrir að vera vefsíða skemmtigarðs sem ber sama heitið og er sögusvið myndarinnar. Á vefsíðunni er saga hverrar risaeðlu fyrir sig rakin, sem mun væntanlega dýpka upplifun þeirra sem horfa á myndina.Kvenkyns Rex Búið er að kynna leikföng sem fara nú í sölu samhliða kynningu á myndinni. Jurassic World-leikföngin voru kynnt á leikfangahátíð í New York. Þar kom í ljós að ein helsta risaeðla kvikmyndarinnar gengur undir nafninu Indominus rex og verður kvenkyns. Í myndinni verður hún genabætt; sneggri, sterkari, klárari og hreyfanlegri útgáfan af hinni þekktu T-Rex-risaeðlu í fyrri myndunum.Jurassic Park-myndirnar voru mjög vinsælar á tíunda áratugnum. Enn má upplifa stemninguna í myndinni í Universal-garðinum í Flórída-fylki í Bandaríkjunum.22 árum síðar Sögusvið hinnar nýju Jurassic World er það sama og í síðustu myndinni. Tuttugu og tvö ár eru síðan áhorfendur fengu síðast að skyggnast inn í lífið á Isla Nublar, þar sem Jurassic Park var reistur. Nýja myndin fjallar um tilraunir til þess að auka aðsókn í Júragarðinn, eftir að sífellt færri eru farnir að heimsækja hann. Eins og í fyrri myndunum draga slíkar tilraunir dilk á eftir sér. Tíu árum á eftir áætlun Þessa nýju mynd um risaeðlurnar í Júragarðinum átti að frumsýna fyrir tíu árum. En ekki tókst að sættast á handrit sem þótti sæma seríunni fyrr en árið 2011. Með aðalhlutverk í myndinni fara Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Judy Greer og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri myndarinnar er Colin Trevorrow, sem er þekktastur fyrir leikstjórn sína í gamanmyndinni Safety Not Guaranteed. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd. 19. júní 2013 13:56 Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27. janúar 2013 18:32 Væntanlegar kvikmyndir árið 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea. 21. desember 2014 17:00 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Í vikunni voru átján nýjar risaeðlur kynntar á vefsíðu sem helguð er kvikmyndinni Jurassic World, en myndin verður frumsýnd í sumar. Vefsíðan er látin líta út fyrir að vera vefsíða skemmtigarðs sem ber sama heitið og er sögusvið myndarinnar. Á vefsíðunni er saga hverrar risaeðlu fyrir sig rakin, sem mun væntanlega dýpka upplifun þeirra sem horfa á myndina.Kvenkyns Rex Búið er að kynna leikföng sem fara nú í sölu samhliða kynningu á myndinni. Jurassic World-leikföngin voru kynnt á leikfangahátíð í New York. Þar kom í ljós að ein helsta risaeðla kvikmyndarinnar gengur undir nafninu Indominus rex og verður kvenkyns. Í myndinni verður hún genabætt; sneggri, sterkari, klárari og hreyfanlegri útgáfan af hinni þekktu T-Rex-risaeðlu í fyrri myndunum.Jurassic Park-myndirnar voru mjög vinsælar á tíunda áratugnum. Enn má upplifa stemninguna í myndinni í Universal-garðinum í Flórída-fylki í Bandaríkjunum.22 árum síðar Sögusvið hinnar nýju Jurassic World er það sama og í síðustu myndinni. Tuttugu og tvö ár eru síðan áhorfendur fengu síðast að skyggnast inn í lífið á Isla Nublar, þar sem Jurassic Park var reistur. Nýja myndin fjallar um tilraunir til þess að auka aðsókn í Júragarðinn, eftir að sífellt færri eru farnir að heimsækja hann. Eins og í fyrri myndunum draga slíkar tilraunir dilk á eftir sér. Tíu árum á eftir áætlun Þessa nýju mynd um risaeðlurnar í Júragarðinum átti að frumsýna fyrir tíu árum. En ekki tókst að sættast á handrit sem þótti sæma seríunni fyrr en árið 2011. Með aðalhlutverk í myndinni fara Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Judy Greer og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri myndarinnar er Colin Trevorrow, sem er þekktastur fyrir leikstjórn sína í gamanmyndinni Safety Not Guaranteed.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd. 19. júní 2013 13:56 Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27. janúar 2013 18:32 Væntanlegar kvikmyndir árið 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea. 21. desember 2014 17:00 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Eðlurnar væntanlegar í fjórða sinn, og nú í þrívídd. 19. júní 2013 13:56
Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27. janúar 2013 18:32
Væntanlegar kvikmyndir árið 2015 Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea. 21. desember 2014 17:00