Leynivopnið úr eldhúsinu Rikka skrifar 15. mars 2015 14:00 Dekur og huggulegheit Vísir/Getty Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn. Heilsa Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist
Flestir sem hugsa um matarsóda láta sér detta fátt annað í hug en bakstur eða aðra matreiðslu. Hann er þó einnig til annars nýtur og meðal annars sem frábært fegurðarráð. Matarsódann er hægt að nota sem mildan kornamaska til dæmis fyrir hendur og fætur.Kornamaski fyrir hendur 3 msk. matarsódi 1 msk. vatn Blandaðu matarsódanum við vatnið og nuddaðu hendurnar, skolaðu með volgu vatni og berðu góðan handáburð á þær. Hendurnar verða silkimjúkar og frískar.Frískir fætur 5 msk. matarsódi vatn Matarsódann er dásamlegt að nota í fótabaðið. Settu tvær matskeiðar í volgt vatn og baðaðu fæturna upp úr því í 10-15 mínútur. Taktu afganginn af matarsódanum og blandaðu við matskeið af vatni og skrúbbaðu fæturna. Þerraðu svo á þér tærnar og berðu á þær góðan fótaáburð. Það er algjör draumur að fara í þessa meðferð fyrir svefninn.
Heilsa Mest lesið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Tíska og hönnun Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Lífið Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Tónlist