Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Óli Kristján Ármannsson skrifar 6. maí 2015 07:00 Sigurður B. Sigurðsson eigandi Hanans. Fréttablaðið/Ernir „Það er verið að þíða kjöt fyrir okkur,“ segir Sigurður B. Sigurðsson, eigandi veitingastaðarins Hanans, þar sem á boðstólum er kjúklingakjöt. Sem kunnugt er stöðvaðist öll slátrun í verkfalli dýralækna og því kjötskortur fyrir dyrum.Sigurður er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. „En enn þá er þetta í lagi og verður það hugsanlega næstu sjö til tíu daga,“ segir Sigurður, sem segist enn sem komið er ekki hugsa mikið lengra en fram í þann tíma sem hann er búinn að tryggja veitingastað sínum hráefni. „Þetta er eins og hjá öllum hinum, það er bara verið að vinna úr kistunni, en það náttúrlega minnkar í henni.“ Að þeim tíma liðnum segir Sigurður menn verða að leita annarra lausna. „Af því við erum ekki pólitíkusar og ráðum ekki við þetta.“ Þá verði bara að bjóða grænmetisfæði eða eitthvað ámóta til að halda rekstrinum gangandi. „En ég er bjartsýnismaður og trúi ekki öðru en að þeir klári þetta mál á einhvern hátt. Þegar allir eru að skaðast þá hljóta menn að vilja komast niður á einhverja lausn.“ Hann sé hins vegar bara þriðji aðili í launadeilu BHM og ríkisins og fylgist með þróun mála á hliðarlínunni og bregðist við framvindunni. Verkfall 2016 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
„Það er verið að þíða kjöt fyrir okkur,“ segir Sigurður B. Sigurðsson, eigandi veitingastaðarins Hanans, þar sem á boðstólum er kjúklingakjöt. Sem kunnugt er stöðvaðist öll slátrun í verkfalli dýralækna og því kjötskortur fyrir dyrum.Sigurður er tekinn tali í Fréttablaðinu í dag í tengslum við umfjöllun um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða á daglegt líf fólks. „En enn þá er þetta í lagi og verður það hugsanlega næstu sjö til tíu daga,“ segir Sigurður, sem segist enn sem komið er ekki hugsa mikið lengra en fram í þann tíma sem hann er búinn að tryggja veitingastað sínum hráefni. „Þetta er eins og hjá öllum hinum, það er bara verið að vinna úr kistunni, en það náttúrlega minnkar í henni.“ Að þeim tíma liðnum segir Sigurður menn verða að leita annarra lausna. „Af því við erum ekki pólitíkusar og ráðum ekki við þetta.“ Þá verði bara að bjóða grænmetisfæði eða eitthvað ámóta til að halda rekstrinum gangandi. „En ég er bjartsýnismaður og trúi ekki öðru en að þeir klári þetta mál á einhvern hátt. Þegar allir eru að skaðast þá hljóta menn að vilja komast niður á einhverja lausn.“ Hann sé hins vegar bara þriðji aðili í launadeilu BHM og ríkisins og fylgist með þróun mála á hliðarlínunni og bregðist við framvindunni.
Verkfall 2016 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira