YouTube og STEF gera samning Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. júní 2015 09:30 Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Stefs fagnar samningnum við Youtube. vísir/ernir YouTube og íslensku höfundaréttarsamtökin STEF hafa gert með sér samning sem felur í sér að meðlimir STEFs svo og erlendra systursamtaka munu geta fengið greitt fyrir notkun tónlistar sinnar á YouTube á Íslandi. „Þessi nýja tekjuleið eykur möguleika á fjárhagslegum ávinningi rétthafa á notkun verka þeirra á YouTube á Íslandi. Það að ná samningi við YouTube markar þáttaskil í að skapa ný tækifæri fyrir okkar rétthafa,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs. Munu meðlimir STEFs og tengdir aðilar geta fengið greitt þegar tónlist þeirra aflar tekna með spilun eða birtingu auglýsinga á YouTube. STEF fær tiltekið hlutfall af tekjum YouTube á Íslandi sem fer í greiðslur til listamannanna. „Við erum einstaklega ánægð með að hafa náð samningi við STEF og höfunda innan samtakanna. Þetta mun hlúa að nýsköpun íslensks efnis og um leið gera tónlistarflytjendum, tónskáldum og textahöfundum kleift að fá greitt fyrir myndbönd á YouTube,“ segir Gudrun Schweppe, framkvæmdastjóri leyfismála hjá YouTube EMEA. „Þetta er líka sigur fyrir YouTube-samfélagið, en mikilvægur hluti upplifunar þeirra á netinu er að hlusta á tónlist og uppgötva nýja tónlistarmenn á YouTube.“ Samningurinn mun hafa áhrif en Guðrún segir að væntingum félagsmanna ætti að stilla í hóf. „Á Norðurlöndunum hafa svona samningar verið gerðir en þá hafa þetta verið frekar lágar greiðslur. Höfundar fá þó greitt fyrir sín verk í gegnum STEF og ef þeir setja inn myndböndin sín þá eiga þeir réttinn á sínum myndböndum og eiga þá að fá greitt fyrir þau samkvæmt samningnum.“ Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira
YouTube og íslensku höfundaréttarsamtökin STEF hafa gert með sér samning sem felur í sér að meðlimir STEFs svo og erlendra systursamtaka munu geta fengið greitt fyrir notkun tónlistar sinnar á YouTube á Íslandi. „Þessi nýja tekjuleið eykur möguleika á fjárhagslegum ávinningi rétthafa á notkun verka þeirra á YouTube á Íslandi. Það að ná samningi við YouTube markar þáttaskil í að skapa ný tækifæri fyrir okkar rétthafa,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs. Munu meðlimir STEFs og tengdir aðilar geta fengið greitt þegar tónlist þeirra aflar tekna með spilun eða birtingu auglýsinga á YouTube. STEF fær tiltekið hlutfall af tekjum YouTube á Íslandi sem fer í greiðslur til listamannanna. „Við erum einstaklega ánægð með að hafa náð samningi við STEF og höfunda innan samtakanna. Þetta mun hlúa að nýsköpun íslensks efnis og um leið gera tónlistarflytjendum, tónskáldum og textahöfundum kleift að fá greitt fyrir myndbönd á YouTube,“ segir Gudrun Schweppe, framkvæmdastjóri leyfismála hjá YouTube EMEA. „Þetta er líka sigur fyrir YouTube-samfélagið, en mikilvægur hluti upplifunar þeirra á netinu er að hlusta á tónlist og uppgötva nýja tónlistarmenn á YouTube.“ Samningurinn mun hafa áhrif en Guðrún segir að væntingum félagsmanna ætti að stilla í hóf. „Á Norðurlöndunum hafa svona samningar verið gerðir en þá hafa þetta verið frekar lágar greiðslur. Höfundar fá þó greitt fyrir sín verk í gegnum STEF og ef þeir setja inn myndböndin sín þá eiga þeir réttinn á sínum myndböndum og eiga þá að fá greitt fyrir þau samkvæmt samningnum.“
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira