Íslenskt stúdíó á virðulegum lista Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júní 2015 10:30 Valgeir Sigurðsson eigandi Gróðurhússins kann vel við að vera á sama lista og Bítlastúíóið. „Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira
„Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Fleiri fréttir Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Sjá meira