Gunnar þarf bara að sleppa morgunmatnum Henry Birgir Gunnarsson í Las Vegas skrifar 9. júlí 2015 06:00 Gunnar þarf að missa nokkur kíló til að ná vigt. Fréttablaðið/Getty Margir bardagakappar í UFC þurfa að hrista af sér mörg kíló, stundum upp í 15, á síðustu dögunum fyrir bardaga. Gunnar Nelson er ekki einn þeirra og er í fámennum hópi sem þarf bara að taka af sér nokkur kíló til að ná vigt. „Gunni þarf bara að sleppa morgunmatnum einu sinni og þá er hann góður,“ sagði þjálfarinn John Kavanagh og brosti. „Það þarf aldrei að hafa áhyggjur af þessum málum hjá Gunna. Það þarf ekkert að breyta út af vananum hjá honum. Hann er mjög þægilegur.“ Gunnar var venju samkvæmt pollrólegur og yfirvegaður er blaðamaður hitti á hann í gær. Hann virkar í betra formi en áður og gott ef hann er ekki í sínu besta formi frá upphafi. Hann hefur æft eins og brjálæðingur og er eins tilbúinn og hægt er að vera. Æfingabúðum hans er lokið og síðustu dagarnir fara í slökun og léttar æfingar. Svo þarf að sinna fjölmiðlaskyldum og öðru tengdu. Eftir að hafa verið aðalstjarnan á UFC-kvöldi í Stokkhólmi er Gunnar vanur því að sinna mikilli fjölmiðlaathygli. Það gerir hann af yfirvegun og með bros á vör. Allir fjölmiðlamenn sem hann hitta ganga burt brosandi.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Margir bardagakappar í UFC þurfa að hrista af sér mörg kíló, stundum upp í 15, á síðustu dögunum fyrir bardaga. Gunnar Nelson er ekki einn þeirra og er í fámennum hópi sem þarf bara að taka af sér nokkur kíló til að ná vigt. „Gunni þarf bara að sleppa morgunmatnum einu sinni og þá er hann góður,“ sagði þjálfarinn John Kavanagh og brosti. „Það þarf aldrei að hafa áhyggjur af þessum málum hjá Gunna. Það þarf ekkert að breyta út af vananum hjá honum. Hann er mjög þægilegur.“ Gunnar var venju samkvæmt pollrólegur og yfirvegaður er blaðamaður hitti á hann í gær. Hann virkar í betra formi en áður og gott ef hann er ekki í sínu besta formi frá upphafi. Hann hefur æft eins og brjálæðingur og er eins tilbúinn og hægt er að vera. Æfingabúðum hans er lokið og síðustu dagarnir fara í slökun og léttar æfingar. Svo þarf að sinna fjölmiðlaskyldum og öðru tengdu. Eftir að hafa verið aðalstjarnan á UFC-kvöldi í Stokkhólmi er Gunnar vanur því að sinna mikilli fjölmiðlaathygli. Það gerir hann af yfirvegun og með bros á vör. Allir fjölmiðlamenn sem hann hitta ganga burt brosandi.Vísir er í Las Vegas og fylgir Gunnari Nelson eftir alla vikuna. Ekki missa af neinu. Like-aðu okkur á Facebook, eltu okkur á Twitter og skyggnstu bakvið tjöldin á Snapchat (sport365). Tryggðu þér svo áskrift á 365.is.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00 Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00 UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45 Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30 Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Gunnar: Held að fólk ruglist stundum á mér og Ivan Drago Bardagakappinn reynir að spara tilfinningar sínar fyrir fjölskyldu og vini. 8. júlí 2015 12:00
Gunnar sinnti módelstörfum i fjóra klukkutíma Bardagakapparnir í UFC þurfa að sinna ýmsum hlutum í aðdraganda UFC-kvölda og vikan fer í að sinna ýmsu. Það er ekki bara einbeiting út í eitt. 8. júlí 2015 10:00
UFC búið að slá met í miðasölu Dana White, forseti UFC, staðfesti í dag að UFC 189, sem fer fram á laugardag, hafi þegar slegið met í miðasölu. 8. júlí 2015 22:45
Utan vallar: Stóra sviðið bíður eftir frumsýningu Gunnars Nelson í Bandaríkjunum Gunnar fær einstakt tækifæri til að koma sér fyrir á stóra sviðinu í Las Vegas um helgina. 8. júlí 2015 06:30
Framkvæmdastjóri UFC og eigandinn hittu Mjölnismenn í Mac-Höllinni Mjölnisfjölskyldan mætt til Vegas til að styðja Gunnar Nelson í bardaganum stóra á laugardaginn. 8. júlí 2015 15:00