Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 06:00 Ólafur Karl Finsen var öflugur í Evrópuævintýrinu í fyrra. Vísir/Valli Stjörnumenn eru hvergi bangnir fyrir fyrsta Meistaradeildarleikinn í sögu félagsins þrátt fyrir slakt gengi hér heima. „Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að fá þennan leik núna. Okkur hefur ekki gengið sem skyldi í deildinni og það er fínt að þjappa okkur saman og það er mjög gott fyrir mig að hafa alla leikmennina hjá mér í nokkra daga,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sem var að klára æfingu á Celtic Park þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna. Það er draumur að spila við svona aðstæður,“ sagði Rúnar. „Við þurfum að spila gríðarlega öfluga vörn og reyna að halda markinu hreinu. Við vitum að það verður erfitt en við ætlum að leggja líf og sál í það. Við höfum bullandi trú á því að við getum strítt þeim hérna þrátt fyrir að það hafi ekki gengið vel hjá okkur í deildinni," seguir Rúnar Páll. „Þetta er önnur keppni og menn eiga að geta farið á næsta „level“ eins og við gerðum í Evrópukeppninni í fyrra. Það gefur hverjum einasta leikmanni svo mikinn neista að spila í svona móti og vonandi náum við góðum leik. Það þurfa allir að eiga sinn besta leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum,“ sagði Rúnar sem hlakkaði mikið til leiksins. „Þetta er skemmtilegt móment og það að fá að spila á móti svona frægu liði eins og Celtic er ekkert verra,“ sagði Rúnar Páll að lokum. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Stjörnumenn eru hvergi bangnir fyrir fyrsta Meistaradeildarleikinn í sögu félagsins þrátt fyrir slakt gengi hér heima. „Þetta er frábær tímapunktur fyrir okkur að fá þennan leik núna. Okkur hefur ekki gengið sem skyldi í deildinni og það er fínt að þjappa okkur saman og það er mjög gott fyrir mig að hafa alla leikmennina hjá mér í nokkra daga,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sem var að klára æfingu á Celtic Park þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. „Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna. Það er draumur að spila við svona aðstæður,“ sagði Rúnar. „Við þurfum að spila gríðarlega öfluga vörn og reyna að halda markinu hreinu. Við vitum að það verður erfitt en við ætlum að leggja líf og sál í það. Við höfum bullandi trú á því að við getum strítt þeim hérna þrátt fyrir að það hafi ekki gengið vel hjá okkur í deildinni," seguir Rúnar Páll. „Þetta er önnur keppni og menn eiga að geta farið á næsta „level“ eins og við gerðum í Evrópukeppninni í fyrra. Það gefur hverjum einasta leikmanni svo mikinn neista að spila í svona móti og vonandi náum við góðum leik. Það þurfa allir að eiga sinn besta leik ef við ætlum að ná góðum úrslitum,“ sagði Rúnar sem hlakkaði mikið til leiksins. „Þetta er skemmtilegt móment og það að fá að spila á móti svona frægu liði eins og Celtic er ekkert verra,“ sagði Rúnar Páll að lokum.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Sjá meira
Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. 14. júlí 2015 22:00