Fjallið og skylmingadrottningin leika í auglýsingu fyrir áfengisrisa Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. júlí 2015 08:30 Hafþór Júlíus Björnsson og Þorbjörg Ágústsdóttir í auglýsingunni. vísir Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í nýrri auglýsingaherferð sem einn stærsti áfengisbirgi heims, Brown Forman, gerði fyrir vörumerki sitt, Finlandia Vodka. Aflraunamaðurinn og heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson kemur fram í auglýsingaherferðinni og sömuleiðis skylmingadrottningin Þorbjörg Ágústsdóttir. Þorbjörg hlaut því sem næst heimsfrægð þegar hún var við doktorsrannsóknir í Holuhrauni þegar gaus á síðasta ári. Um er að ræða auglýsingaherferð á heimsvísu og ber hún nafnið 1000 years of less ordinary og fór í loftið fyrr í mánuðinum við miklar vinsældir um heim allan.Sjá einnig:Íslandsmeistari í skylmingum fimm kílómetra frá gosstöðvunum „Þeir höfðu samband við mig árið 2014 og ég tók nokkra Skype-fundi með þeim. Það var smá vesen að finna stað og stund fyrir þetta því ég var svo upptekinn á þessum tíma. Þeir komu svo til landsins og tóku þetta upp í gymminu mínu,“ segir Hafþór Júlíus. Auglýsingaherferðin sýnir nokkra áhugaverða aðila sem fara sínar eigin leiðir í lífinu. Einn af þeim er Hafþór Júlíus, sem hefur gert það gott bæði í kraftakeppnum og á leiklistarferli sínum í Game of Thrones. Er þetta í fyrsta skipti sem Íslendingur hefur fengið svo stórt hlutverk í alþjóðlegri áfengisauglýsingu sem þessari. Hafþór Júlíus er orðinn vanur því að sjá sjálfan sig á sjónvarpsskjánum og er einmitt um þessar mundir að undirbúa sig fyrir tökur á nýrri þáttaröð af Game of Thrones. „Það er alltaf gaman að sjá sig í sjónvarpinu,“ segir Hafþór Júlíus og hlær. „Það er samt svo fyndið að eftir að maður byrjaði í Game of Thrones, þá er margt annað orðið svo lítið, það er svo mikil snilld að vera partur af þessum þáttum.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Hinn íslenski Hulk hannar Henson-boli Heljarmennið Hafþór Júlíus Björnsson hefur stofnað fyrirtæki til að halda utan um starfsemi sína. Hann hannar vinsæla boli og ætlar sér að verða sá sterkasti í heimi. 24. júlí 2015 07:00