Lára Rúnars heldur af stað í tónleikaferð Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. ágúst 2015 09:30 Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir endar tónleikaferðina á Húrra í Reykjavík. vísirgva „Það er mjög langt síðan ég hef spilað ein á tónleikum, þannig að þetta er pínu skerí. Ég er núna að leita uppruna lagana eins og þau voru saman, þetta er mjög skemmtilegt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir. Á næstu dögum ætlar að halda ferna tónleika. Fyrst heldur hún á Vestfirði þar sem hún spilar ein og óstudd í anda Act Alone-hátíðarinnar á Suðureyri þar sem hún kemur fram annað kvöld. Í kvöld kemur hún hins vegar fram á Melrakkasetrinu á Súðavík og þá kemur hún fram í Bræðraborg á Ísafirði á laugardagskvöldið 8. ágúst. „Ég ætla að fara yfir ferilinn og spila lög af öllu plötunum,“ segir Lára. Í byrjun sumars kom út fimmta plata Láru, en sú ber titilinn Þel og er hún bæði draumkennd og ævintýranleg ásamt því að vera fyrsta platan þar sem hún syngur á íslensku og hafa þrjú lög af plötunni nú þegar ratað hátt á vinsældalista Rásar 2. Lára Rúnars hefur komið víða við á sínum tónlistarferli og muna margir eflaust eftir ævintýri hennar ásamt fleiri tónlistarmönnum um borð í bátnum Húna II sumarið 2013. Hún ætlar að enda tónleikaferð sína í Reykjavík, því á þriðjudagskvöldið 11. ágúst mun Lára svo koma fram á Húrra ásamt hljómsveit sinni. Hún hefur undanfarna daga verið að taka upp nýtt tónlistarmyndband við titillag nýjustu plötu sinnar. „Við ætlum að reyna að frumsýna myndbandið á tónleikunum þriðjudaginn.“ Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
„Það er mjög langt síðan ég hef spilað ein á tónleikum, þannig að þetta er pínu skerí. Ég er núna að leita uppruna lagana eins og þau voru saman, þetta er mjög skemmtilegt,“ segir tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir. Á næstu dögum ætlar að halda ferna tónleika. Fyrst heldur hún á Vestfirði þar sem hún spilar ein og óstudd í anda Act Alone-hátíðarinnar á Suðureyri þar sem hún kemur fram annað kvöld. Í kvöld kemur hún hins vegar fram á Melrakkasetrinu á Súðavík og þá kemur hún fram í Bræðraborg á Ísafirði á laugardagskvöldið 8. ágúst. „Ég ætla að fara yfir ferilinn og spila lög af öllu plötunum,“ segir Lára. Í byrjun sumars kom út fimmta plata Láru, en sú ber titilinn Þel og er hún bæði draumkennd og ævintýranleg ásamt því að vera fyrsta platan þar sem hún syngur á íslensku og hafa þrjú lög af plötunni nú þegar ratað hátt á vinsældalista Rásar 2. Lára Rúnars hefur komið víða við á sínum tónlistarferli og muna margir eflaust eftir ævintýri hennar ásamt fleiri tónlistarmönnum um borð í bátnum Húna II sumarið 2013. Hún ætlar að enda tónleikaferð sína í Reykjavík, því á þriðjudagskvöldið 11. ágúst mun Lára svo koma fram á Húrra ásamt hljómsveit sinni. Hún hefur undanfarna daga verið að taka upp nýtt tónlistarmyndband við titillag nýjustu plötu sinnar. „Við ætlum að reyna að frumsýna myndbandið á tónleikunum þriðjudaginn.“
Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira