Trump sver af sér túrummæli Þórgnýr Albertsson skrifar 10. ágúst 2015 09:30 Samkvæmt könnun ABC þótti Trump hafa betur í kappræðum þrátt fyrir umdeild ummæli. FRéttablaðið/AFP Fast var skotið á Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, eftir að hann sagði blóð flæða hvaðan sem er út úr Megyn Kelly, sem stýrði kappræðum forsetaframbjóðandaefna repúblikana á fimmtudag. Carly Fiorina, meðframbjóðandi Trumps, sagði meðal annars að ummælin væru óafsakanleg, óviðeigandi og móðgandi. Hún sagði enn fremur frá reynslu sinni af karlmönnum sem héldu hana óhæfa til að taka ákvarðanir af því að hún gæti verið á túr. Fiorina var áður forstjóri Hewlett Packard. Trump er ósammála túlkun Fiorina og annarra sem brugðust við. „Ég ætlaði að segja að það blæddi úr nefinu hennar eða eyrum. Það er algengt orðasamband sem er notað um reiði. Aðeins afbrigðilegt fólk myndi segja að ég væri að tala um blæðingar,“ segir Trump. „Mér þykir vænt um konur og ég vil hjálpa þeim.“ „Ég á frábært samband við margar konur í viðskiptaheiminum. Þær eru frábærir stjórnendur, algjörir morðingjar. Þær eru ótrúlegar,“ segir Trump í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Fast var skotið á Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, eftir að hann sagði blóð flæða hvaðan sem er út úr Megyn Kelly, sem stýrði kappræðum forsetaframbjóðandaefna repúblikana á fimmtudag. Carly Fiorina, meðframbjóðandi Trumps, sagði meðal annars að ummælin væru óafsakanleg, óviðeigandi og móðgandi. Hún sagði enn fremur frá reynslu sinni af karlmönnum sem héldu hana óhæfa til að taka ákvarðanir af því að hún gæti verið á túr. Fiorina var áður forstjóri Hewlett Packard. Trump er ósammála túlkun Fiorina og annarra sem brugðust við. „Ég ætlaði að segja að það blæddi úr nefinu hennar eða eyrum. Það er algengt orðasamband sem er notað um reiði. Aðeins afbrigðilegt fólk myndi segja að ég væri að tala um blæðingar,“ segir Trump. „Mér þykir vænt um konur og ég vil hjálpa þeim.“ „Ég á frábært samband við margar konur í viðskiptaheiminum. Þær eru frábærir stjórnendur, algjörir morðingjar. Þær eru ótrúlegar,“ segir Trump í samtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33
Diguryrðin yfirgnæfðu Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári. 8. ágúst 2015 07:00