Lögregluforingi segir fjölmiðla fara offari Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2016 10:55 Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks litist af minnimáttarkennd vegna skoðanakannana þar sem virðing almennings gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“ Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá LRH og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, skrifar ádrepu á Facebook-vegg sinn. Tilefnið er umfjöllun fjölmiðla um meint misferli innan fíkniefnadeildar LRH.Minnimáttarkennd fjölmiðlaÓmar segir margt fjölmiðlafólk hafa farið, „líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo „áhugavert“ á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi „pissukeppni“ þeirra á millum,“ skrifar Ómar Smári og segir umfjöllunina hafa valdið sér verulegum vonbrigðum. Ómar Smári spyr hvort ekki sé vert, í ljósi sögunnar, að „sitja bara á fáki sínum“ og leyfa viðkomandi að „svara fyrir sig í rólegheitum“. Ómar Smára grunar að ástæðan fyrir „mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn.“Færsla Ómars SmáraÖll færsla Ómars Smára er á þennan veg eftirfarandi, en við tengir hann frétt Unu Sighvatsdóttur á Stöð 2/Visi: „Þingmenn skoða leiðir til innra eftirlits með lögreglu“:„...talandi um nýlega umfjöllun fjölmiðla um mál tiltekins rannsóknarlögreglumanns í "einhverju tilteknu óljósu og óskilgreindu" máli þar sem "brugðist er við þrálátum orðrómi um óskilgreindan leka". Margt fjölmiðlafólkið virðist hafa farið þarna, líkt og svo oft áður, offari, að teknu tilliti til tilurðar tilefnisins. Sem áhorfandi, og fyrrverandi yfirmaður fíkniefnadeildar LR, hefur málið verið mjög svo "áhugavert" á að horfa, en því miður virðist umfjöllunin verulega lítt spennandi "pissukeppni" þeirra á millum. Niðurstaða allrar umfjöllunar fjölmiðlanna hefur hins vegar orðið mér veruleg vonbrigði. Hvernig væri nú, í ljósi sögunnar, að "sitja bara á fáki sínum"; takmarka álætin um stund, og leifa viðkomandi, þótt ekki væri nema a.m.k. einu sinni, að svara fyrir sig í rólegheitum - þegar hann fær tækifæri til. Grunur minn er sú að ástæðan fyrir allri undangenginni og mjög svo skyndilegri og æsilegri umfjöllun fjölmiðlafólks hafi ekki síst litast af minnimáttarkennd þess vegna opinberra skoðanakannana þar sem virðing almennings við ákveðnar stofnanir gefa lögreglunni hámarkseinkunn en þeim sjálfum falleinkunn. Staðan er þessi: Í fyrsta lagi hefur "Fíkniefnadeildin" hjá LRH ekki verið til um nokkurra ára skeið. Starfsemin heitir "Rannsóknir skipulegrar brotastarfsemi". Hér má til taka dæmi um enn eina hina fullkomnu vitleysu sem afleyðu hinnar óskilgreindu fjölmiðlaumræðu - frá A-Ö –“
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00 Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Lögreglufulltrúinn sem samstarfsmenn efast um stýrði tálbeituaðgerðinni Tálbeituaðgerð lögreglu við Hótel Frón lauk á óvæntan hátt þegar sendisveinn var handtekinn þegar allt virtist vera á áætlun. 8. janúar 2016 11:00
Fullyrti að rannsókn hefði farið fram Karl Steinar Valsson tjáði starfsmönnum fíkniefnadeildar að alvarlega ásakanir á hendur lögreglumanni í deildinni hefðu verið rannsakaðar og enginn fótur reynst fyrir þeim. Málið var aldrei formlega rannsakað. 8. janúar 2016 07:00