Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:00 Conor McGregor getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00