Ronda tók þátt í þessu verkefni í fyrsta skipti í fyrra og seldi mörg eintök af blaðinu.
Í frétt Sports Illustrated í dag kemur fram að Ronda verði aðeins með líkamsmálningu á síðum blaðsins síðar á árinu.
Orðrómur var um að hún yrði aftur með er ljósmyndarinn MJ Day birti þessa mynd hér að neðan sem menn uppgötvuðu að væri af Rondu.
Fyrir neðan myndina má sjá myndband af því er Ronda sat fyrir í fyrra.