Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. janúar 2016 18:15 Skilaboðin Je suis Ahmed (Ég er Ahmed) í frönsku fánalitunum voru afhjúpuð á staðnum þar sem lögregluþjónninn Ahmed Merabet var skotinn. Vísir/EPA Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti afhjúpaði í dag minnismerki um þá sem féllu í hryðjuverkaárásum á París fyrir nær ári síðan. Sautján manns létu lífið á þremur dögum er herskáir íslamistar gerðu árásir á ritstjórnarskrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo og fleiri staði. Fyrsta minnismerkið var afhjúpað við fyrrverandi skrifstofur Charlie Hebdo, þar sem tólf voru skotnir til bana. Það þurfti þó að hylja það strax aftur þegar í ljós kom að nafn eins hinna látnu, Georges Wolinski, var stafsett vitlaust. Þá tók forsetinn þátt í tveimur öðrum minningarathöfnum, einni fyrir lögregluþjón sem var drepinn þegar hann veitti árásarmönnunum eftirför, og annarri við verslun Gyðinga í austurhluta borgarinnar þar sem fjórir voru drepnir. Ekkja lögreglumannsins leitar um þessar mundir réttar síns vegna meintra afglapa franskra yfirvalda, sem hún segir að hafi ekki tekið hótanir í garð Charlie Hebdo nógu alvarlega.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02 Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25 Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47 Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29 Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Gríðarleg fjölgun brota gegn múslímum í Frakklandi Fjöldi brota sem beinast að sérstaklega að múslímum í Frakklandi var hærri í janúar 2015 en allt árið 2014. 9. mars 2015 21:02
Anonymous í stríð við ISIS: „Við munum fara í stærstu aðgerð okkar gegn ykkur“ Hakkararnir í Anonymous hafa sett myndband á netið þar sem þeir lýsa yfir stríði gegn hryðjuverkasamtökunum Íslamsa ríkið í kjölfarið á árásum samtakanna í París síðastliðið föstudagskvöld. 16. nóvember 2015 10:25
Coulibaly jarðaður í úthverfi Parísar Franski hryðjuverkamaðurinn Amedy Coulibaly hefur verið jarðaður í múlímskum grafreit í Thiais-hverfinu. 23. janúar 2015 15:47
Tímaritið Charlie Hebdo komið til landsins Ekki útilokað að pöntuð verði fleiri eintök af blaðinu. 28. janúar 2015 16:29
Opna að nýju verslun þar sem gíslum var haldið í Parísarárásinni „Þetta sýnir að samfélag gyðinga í Frakklandi heldur lífinu áfram,“ segir leiðtogi samtaka gyðinga í Frakklandi, 15. mars 2015 10:26