Allt um miðasölu á aukatónleika Bieber: Hægt að kaupa allt að átta miða í einu Stefán Árni Pálsson skrifar 4. janúar 2016 13:56 Líklega mun einnig seljast upp á þessa tónleika. Vísir/Getty Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Miðasala á aukatónleika Justin Bieber hefst 8. janúar klukkan tíu en tónleikarnir fara fram þann 8. september í Kórnum. Miðasalan fer fram á tix.is en í almennri sölu verður að hámarki hægt að kaupa 8 miða í stæði í hverri pöntun en 4 miða í stúku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendur fyrir tónleikunum. Engar íslenskar forsölur verða að þessu sinni en forsala á vegum aðdáendaklúbbs Justins Bieber verður með sama hætti og áður. Forsala aðdáendaklúbbsins fer fram daginn áður en almenn sala hefst, eða klukkan 16 fimmtudaginn 7. janúar. Allir sem kaupa miða í forsölu aðdáendaklúbbsins verða að kaupa „membership", eða sérstakt aðdáendaklúbbgjald, til að klára kaupin. Það gjald er 4.949 krónur. Þeir sem ganga í klúbbinn fá að auki tilboð frá túrnum og afslátt af sérvöldum varningi. Hver pöntun í forsölu aðdáendaklúbbsins getur að hámarki verið 4 miðar. Klúbbagjaldið er aðeins borgað einu sinni fyrir hverja pöntun.MIÐAVERÐ OG SVÆÐI ÓBREYTTÞrjú verðsvæði eru í boði: Stæði: 15.990 kr. (standandi) Stúka B: 24.990 kr. (sitjandi) Stúka A: 29.990 kr. (sitjandi) Rúmlega 1.000 sitjandi stúkumiðar eru í boði samtals (A svæði og B svæði), en tæplega 18.000 miðar í standandi stæði. Í forsölu aðdáendaklúbbsins verða miðar í öll svæði í boði í réttum hlutföllum við stærð þeirra.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00 Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02 Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55 Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Justin Bieber samþykkir aukatónleika á Íslandi Poppstjarnan Justin Bieber hefur samþykkt að halda aukatónleika í Kórnum í Kópavogi 8.september næstkomandi, degi fyrir auglýsta tónleika. 31. desember 2015 11:00
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Bieber staðfestir komu sína í Kórinn Kanadíska poppgoðið blæs á efasemdaraddir um að hann sé ekki raunverulega að koma til landsins eins og íslenskir aðdáendur hafa látið í veðri vaka. 14. desember 2015 11:02
Justin Bieber með tónleika á Íslandi Sena hefur tilkynnt um að Purpose Evrópu-tónleikatúrinn hjá Justin Bieber hefst þann 9. september í Kórnum í Kópavogi. 10. desember 2015 10:55
Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Ísland í dag ræddi við eldheitan Justin Bieber aðdáanda. 19. desember 2015 19:48
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28. desember 2015 14:15
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28