Snedeker tekur forystuna á Sony Open 16. janúar 2016 17:15 Snedeker hefur verið í stuði á Hawaii. Getty Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira