Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Finnur Thorlacius skrifar 15. janúar 2016 12:15 Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent