David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2016 11:43 David Bowie var aðeins 69 ára gamall þegar hann lést. vísir/getty Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum samkvæmt rithöfundinum Wendy Leigh sem ræddi við Breska ríkisútvarpið um fráfall Bowie. Leigh skrifaði ævisögu söngvarans sem kom út í september 2014. Fjölmiðlar greindu frá því þegar Bowie fékk hjartaáfall á tónleikum í Þýskalandi árið 2004. Síðan þá gengu ýmsar sögur um heilsufar söngvarans en lítið sem ekkert fékkst staðfest í þeim efnum. Bowie tókst meðal annars að halda því leyndu að hann glímdi við krabbamein og því kom fráfall hans mörgum í opna skjöldu. „Hann var ekki aðeins að berjast við krabbamein, eins og það væri ekki nóg þá fékk hann líka sex hjartaáföll á síðustu árum. Ég hef þessar upplýsingar frá einstaklingi sem stendur honum nærri,“ sagði Leigh við BBC en Independent er meðal þeirra miðla sem greina frá orðum Leigh. Haft var eftir belgíska leikstjóranum Ivo van Hove í gær að Bowie hefði verið með lifrarkrabbamein en það hefur ekki verið staðfest af fjölskyldu söngvarans. Tónlist Tengdar fréttir David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum samkvæmt rithöfundinum Wendy Leigh sem ræddi við Breska ríkisútvarpið um fráfall Bowie. Leigh skrifaði ævisögu söngvarans sem kom út í september 2014. Fjölmiðlar greindu frá því þegar Bowie fékk hjartaáfall á tónleikum í Þýskalandi árið 2004. Síðan þá gengu ýmsar sögur um heilsufar söngvarans en lítið sem ekkert fékkst staðfest í þeim efnum. Bowie tókst meðal annars að halda því leyndu að hann glímdi við krabbamein og því kom fráfall hans mörgum í opna skjöldu. „Hann var ekki aðeins að berjast við krabbamein, eins og það væri ekki nóg þá fékk hann líka sex hjartaáföll á síðustu árum. Ég hef þessar upplýsingar frá einstaklingi sem stendur honum nærri,“ sagði Leigh við BBC en Independent er meðal þeirra miðla sem greina frá orðum Leigh. Haft var eftir belgíska leikstjóranum Ivo van Hove í gær að Bowie hefði verið með lifrarkrabbamein en það hefur ekki verið staðfest af fjölskyldu söngvarans.
Tónlist Tengdar fréttir David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13 David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13
David Bowie skammaði MTV árið 1983 fyrir að spila ekki tónlist svartra listamanna Þótti afar djarft á þeim tíma. 12. janúar 2016 11:34
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Þegar Bowie kom til landsins: „Allt við Ísland er draumi líkast“ Rokkarinn David Bowie fór fögrum orðum um Ísland þegar hann hélt tónleika hér á landi árið 1996. Hann fór einungis fram á svört handklæði og þrektæki. 11. janúar 2016 08:23
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11. janúar 2016 11:54