Í atriðinu sest Homer Simpson í sófa sinn, eins og svo oft áður, og setur upp sólgleraugu. Þá breytist Homer í Joe 'Kaz' Kazinsky. Kaz virðist vera hetja þáttanna La-Z Rider : The adventures of Joe 'Kaz' Kazinsky er sófabrandarinn nokkurs konar stikla fyrir þætti um Kaz.
Stiklan gerir grín að gömlum þáttum eins og Miami Vice og Knight Rider og er Ned Flanders í hlutverki erkifjanda Kaz, Fernando Whitmore.