Nokkrir koma til greina sem ungur Han Solo Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 09:52 Sex leikarar sem koma til greina. Vísir/Getty Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrirtækin Disney og Lucasfilm vinna nú hörðum höndum við að finna leikara til að leika smyglarann Han Solo á hans yngri árum. Fyrirtækin eru sögð vera með lista yfir um tólf leikara sem koma til greina. Tökur á myndinni hefjast í janúar á næsta ári og á hún að koma út í maí 2018. Samkvæmt heimildum Variety eru þeir Miles Teller, Ansel Elgort, Dave Franco, Jack Reynor, Scott Eastwood, Logan Lerman, Emory Cohen og Blake Jenner á listanum. Tökur á Star Wars myndinni Rogue One eru enn yfirstandandi og þykir líklegt að sá sem verður ráðinn sem Han Solo muni bregða fyrir í þeirri mynd sem sýnd verður um næstu jól. Tökurnar klárast þá eftir mánuð. Á næstu vikum munu forsvarsmenn Han Solo myndarinnar hitta leikarana og kann hvernig þeir passa inn í hlutverkið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira