Þúsundir minntust látinna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. janúar 2016 07:00 François Hollande Frakklandsforseti var viðstaddur athöfnina. vísir/EPA Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. Mikil og ströng öryggisgæsla var á Lýðveldistorginu við minningarathöfn sem þar fór fram. Mættu þangað meðal annarra François Hollande Frakklandsforseti og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Þau lögðu blómsveig að styttunni á torginu og opinberuðu minnisvarða á torginu. Lýðveldistorgið hefur, frá árásunum í nóvember, orðið óopinbert minnismerki árásanna sem og samkomustaður til að ræða tjáningarfrelsi og hin frönsku höfuðgildi, frelsi, jafnrétti og bræðralag. Tólf féllu fyrir hendi vígamanna í árásunum á skristofu Charlie Hebdo, fimm í árásum á matvöruverslun nokkrum dögum síðar og 130 í árásunum í nóvember. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Ár liðið frá árásunum á skrifstofur Charlie Hebdo Margir hafa lagt leið sína að götunni Rue Nicolas-Appert í 11. hverfi þar sem veggskjöldur til minningar um fórnarlömbin var afhjúpaður á þriðjudag. 7. janúar 2016 09:56 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum. Mikil og ströng öryggisgæsla var á Lýðveldistorginu við minningarathöfn sem þar fór fram. Mættu þangað meðal annarra François Hollande Frakklandsforseti og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Þau lögðu blómsveig að styttunni á torginu og opinberuðu minnisvarða á torginu. Lýðveldistorgið hefur, frá árásunum í nóvember, orðið óopinbert minnismerki árásanna sem og samkomustaður til að ræða tjáningarfrelsi og hin frönsku höfuðgildi, frelsi, jafnrétti og bræðralag. Tólf féllu fyrir hendi vígamanna í árásunum á skristofu Charlie Hebdo, fimm í árásum á matvöruverslun nokkrum dögum síðar og 130 í árásunum í nóvember.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Ár liðið frá árásunum á skrifstofur Charlie Hebdo Margir hafa lagt leið sína að götunni Rue Nicolas-Appert í 11. hverfi þar sem veggskjöldur til minningar um fórnarlömbin var afhjúpaður á þriðjudag. 7. janúar 2016 09:56 Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15 Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Ár liðið frá árásunum á skrifstofur Charlie Hebdo Margir hafa lagt leið sína að götunni Rue Nicolas-Appert í 11. hverfi þar sem veggskjöldur til minningar um fórnarlömbin var afhjúpaður á þriðjudag. 7. janúar 2016 09:56
Hollande heiðrar þá sem féllu í Charlie Hebdo árásunum Nær ár er liðið frá hryðjuverkaárásunum í París þar sem sautján manns létu lífið. 5. janúar 2016 18:15
Charlie Hebdo minnist þess að eitt ár er liðið frá árásinni á skrifstofur blaðsins Sérstakt eintak af ádeilublaðinu Charlie Hebdo kom út í dag. Fimm teikningar eftir teiknara sem létust í árásinni á skrifstofur blaðsins eru í sérútgáfunni. 6. janúar 2016 23:30