Hópur manna sagður kanna grundvöll fyrir framboð Guðna Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2016 10:28 Guðni Ágústsson hefur verið einn af helstu stuðningsmönnum Ólafs Ragnars Grímsson, fráfarandi forseta Íslands. Vísir/GVA „Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Fleiri fréttir Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá meira
„Ég hef bara verið hér á Kanarí allan janúar og ekkert fylgst með forsetamálum, þannig að þetta kemur mér allt saman jafn mikið á óvart,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, aðspurður um orðróm þess efnis að hópur manna vinni að því að kanna grundvöll fyrir því að Guðni bjóði sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í DV í dag en þar er fullyrt að umræddur hópur manna sé tengdur Framsóknarflokknum og að hann telji Guðna vera verðugan arftaka Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem mun ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum í sumar. „Það eru alltaf einhverjir að hringja sjáðu og spyrja mig um forsetann. En þjóðin er auðvitað að hugsa djúpt því hún verður að gera það til að finna almennilegan forseta,“ segir Guðni. Hann segist ekki eina einustu stund hafa hugleitt framboð eða þá hvernig honum myndi vegna í embætti forseta Íslands. „Ég hef fylgst með mörgum góðum forsetum og það þarf að finna samnefnara úr hæfileikum þeirra. Ég man Ásgeir Ásgeirsson, Kristján Eldjárn, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Ragnar Grímsson, við þurfum að finna samnefnara úr þessum hópi. Mér sýnist að það komi gott framboð fram áður en varir. Það hlýtur einhver öflugur maður að vera til sem getur fetað í fótspor þessa hæfileikafólks, karl eða kona,“ segir Guðni.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Fleiri fréttir Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá meira