Þrenn verðlaun í skaut Renault Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2016 13:26 Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan. Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent
Á International Automobile Festival 2016 í París sem fram fór í vikunni var nýr Talisman fólksbíll frá Renault kosinn fallegasti bíllinn (Most Beautiful Car of the Year), en hann verður kynntur síðar á árinu hér á landi hjá BL. Þá fékk aðstoðarforstjóri hönnunardeildar Renault, Laurens van den Acker hönnunarverðlaunin “The Design Grand Prix” fyrir hönnun þess bíls. Auk þess hlaut markaðsherferðin “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey “The Grand Prix” verðlaunin fyrir bestu sjónvarpsauglýsinguna. Sjá má auglýsinguna “Make Your Time Great” fyrir Renault Espace með Kevin Spacey hér að ofan.
Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent