Ricciardo fljótastur í dekkjaprófun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. janúar 2016 20:30 Daniel Ricciardo í Red Bull bílnum í dag. Vísir/Getty Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli. Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daniel Ricciardo var fljótastur á Red Bull á fyrri degi prófana hjá Pirelli. Regndekk voru prófuð á Paul Ricard brautinni í Frakklandi í dag. Einungis þrír ökumenn tóku þátt í dag. Pirelli valdi Red Bull, Ferrari og McLaren fyrir prófunina.Stoffel Vandoorne var annar á McLaren bílnum en hann þurfti að hætta prófunum snemma vegna tæknilegrar bilunar í McLaren bílnum.Kimi Raikkonen var þriðji á Ferrari næstum einni sekúndu á eftir Ricciardo. Alls óku þremenningarnir 285 hringi. Þeir prófuðu 10 hringja akstur á 10 dekkjagöngum af nýrri tilraunaútgáfu af regndekkjum frá Pirelli.
Formúla Tengdar fréttir Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30 Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45 Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Horner: Hamilton þráði að komast til Red Bull Liðsstjóri Red Bull, Christian Horner hefur sagt að Lewis Hamilton hafi þráð að koma til liðs við Red Bull í gegnum tíðina. 19. janúar 2016 23:30
Red Bull: Mjög góðar fréttir frá Renault Jákvæðar raddir heyrast um Renault vél ársins 2016 samkvæmt Jonathan Wheatley, framkvæmdastjóra Red Bull liðsins. 22. janúar 2016 22:45
Vélaverð lækkar um milljarð og V6 vélar til 2020 Samkomulag hefur náðst um að halda í V6 tvinnvélar til 2020 að minnsta kosti. Samkomulag náðist um lægri verð á vélunum á tveggja daga fundi í Geníva í vikunni. 20. janúar 2016 16:00