Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. janúar 2016 16:31 Ferðataska á flugvelli. Að öðru leyti tengist myndin fréttinni ekki. Vísir/Getty Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira
Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Alls voru málin 63 sem starfsfólk ECC á Íslandi hafði milligöngu um að væru leyst eða rúmlega eitt á viku. Um helmingsaukningu er að ræða á milli ára.Í ársskýrslu EEC á Íslandi kemur fram að fyrirspurnirnar á nýliðnu ári hafi verið 175 alls en þær voru 106 í fyrra. Metárið var 2012 þegar 128 fyrirspurnir bárust. Flest deilumálin sem koma til meðferðar ECC á Íslandi eru vegna erlendra ferðamanna sem lent hafa í einhvers konar vandræðum vegna viðskipta við íslenska seljendur, þá aðallega bílaleigur og flugfélög. Algengast er að ferðamenn séu frá Bretlandi eða Frakklandi.Steinvala í rúðu og glötuð ferðataska Meðal mála sem komu upp var spænskur ferðamaður sem lenti í því að ferðataskan hans skilaði sér ekki við komuna til landsins. Reyndi hann sjálfur að krefja flugfélagið um bætur en fékk ekki í gegn fyrr en tveimur dögum eftir að ECC á Íslandi skarst í leikinn. Þá var tékkneskur ferðamaður á bílaleigubíl á ferðalagi um landið þegar steinn skaust úr jeppabifreið sem ók fyrir framan hann. Þrátt fyrir að ökumaður jeppans á undan hefði viðurkennt sök og skrifuð var skýrsla var ferðamaðurinn rukkaður um 572 evrur. Ferðamaðurinn leitaði til ECC í Tékklandi sem leitaði til ECC á Íslandi. Málið endaði á þann veg að bílaleigan endurgreiddi ferðamanninum evrurnar 572 og baðst afsökunar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki Sjá meira