Brewdog vill opna Brewdog-bar í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2016 13:15 Svona gæti Brewdog-barinn í Reykjavík litið út. Vísir/Getty Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór. Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Forsvarsmenn skosku bruggsmiðjunnar Brewdog leita nú að íslenskum samstarfsaðilum til þess að opna svokallaðan Brewdog-bar í Reykjavík á árinu. Þetta kemur fram á vefsíðu Brewdog þar sem áætlanir fyrir árið 2016 eru kunngjörðar. Stefnt er að því að opna fjölda nýrra Brewdog-bari víðsvegar um heiminn og er Reykjavík á lista yfir þær borgir sem Brewdog-menn vilja komast til. Leita forsvarsmenn Brewdog því að samstarfsaðilum til þess að opna slíkan bar í samvinnu með. Leita þeir eftir aðilum sem hafa góða þekkingu á Reykjavík, þekki bjórmenninguna og hvað sé nýjasta nýtt á hverjum tíma. Brewdog bruggar svokallaða handverksbjóra.Vísir/GettyViðkomandi þarf einnig að búa yfir reynslu í veitingageirunum og er það talinn kostur að hafa rekið bar. Síðast en ekki síst þarf tilvonandi samstarsfaðili að vera ástríðufullur varðandi handverksbjór (Craft-beer). Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum Brewdog sérhæfir sig í handverksbjór sem samkvæmt skilgreiningu er bjór sem framleiddur er á bar, í örbrugghúsi eða svæðisbundinn bjór framleiddur í litlu magni. Brewdog er eitt af þekktari bruggsmiðjum heims sem sérhæfa sig í framleiðslu á slíkum bjórum og hefur unnið til fjölda verðlauna. Uppgangur Brewdog þykir vera með eindæmum en bruggsmiðjan var sett á laggirnar árið 2008 í Skotlandi. Á aðeins átta árum hefur Brewdog stofnað 43 bari víðsvegar um heiminn, allt frá Bretlandi til Brasilíu og er Brewdog orðið með stærri bruggsmiðjum sem sérhæfa sig í handverksbjór.
Tengdar fréttir Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10 115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45 Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00 Mest lesið Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Sjá meira
Skoskt brugghús vinnur keppni um sterkasta bjórinn Skoska brugghúsið BrewDog hefur sigrað þýskt brugghús í keppni um hvort þeirra geti framleitt sterkasta bjór í heimi. BrewDog hefur nú sett á markaðinn bjór sem er 41% að styrkleika og nefnir hann Sink the Bismarck. 16. febrúar 2010 14:10
115 milljónum safnað hjá Karolina Fund Fjármálastofnanir eru að byrja að veita pening inn í P2P út af því að endurgreiðslur reynast vera töluvert góðar. 17. september 2015 11:45
Forboðin freisting Anna Brynja Baldursdóttir bjóráhugakona segir mikið til af góðum jólabjórum sem hafi fest sig í sessi. Henni finnst gott að fá sér jólabjór til að hressa upp á bragðlaukana en fyndist ekki gaman ef hægt væri að fá þá í hverjum mánuði. 6. desember 2014 14:00