Diego Jóhannesson valinn í landsliðið í fyrsta sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 12:30 Diego verður með landsliðinu í Bandaríkjunum. vísir/ernir Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Spænski Íslendingurinn Diego Jóhannesson er í landsliðshópi Íslands sem mætir Bandaríkjunum í vináttuleik í Los Angeles 31. janúar. Þetta er í fyrsta sinn sem Diego er valinn, en hann hefur lýst því yfir undanfarnar vikur að hann vilji ólmur spila fyrir íslenska landsliðið. Meðal annars í viðtali við Fréttablaðið sem má lesa hér. Diego er 22 ára gamall bakvörður sem spilar með Real Oviedo í spænsku 2. deildinni. Á blaðamannafundi fyrr í janúar sagði Heimir Hallgrímsson hann ekki vera inn í myndinni í bili þar sem hann væri ekki með íslenskt vegabréf. Verið er að vinna í því. Hann er nú í hópnum sem mætir bandaríska landsliðinu á Stub Hub-vellinum í Los Angeles 31. janúar, en inn í hópinn koma einnig Aron Sigurðarson úr Fjölni og Ævar Ingi Jóhannesson sem gekk í raðir Stjörnunnar frá KA um áramótin.Hópurinn:Markverðir: Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðabliki Ögmundur Kristinsson, HammarbyVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ari Freyr Skúlason, OB Hallgrímur Jónasson, OB Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Diego Jóhannesson, Real Oviedo Hjörtu Hermannsson, PSVMiðjumenn: Arnór Smárason, Hammarby Rúnar Már Sigurjónsson, Sundsvall Guðmundur Þórarinsson, Nordsjælland Kristinn Steindórsson, SUndsvall Aron Sigurðarson, Fjölni Ævar Ingi Jóhannesson, StjörnunniSóknarmenn: Eiður Smári Guðjohnsen, án félags Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Garðar Gunnlaugsson, ÍA Aron Elís Þrándarson, Álasundi
Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira