Steinunn Ólína valin besta leikkonan fyrir Rétt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. janúar 2016 21:48 Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti. Vísir/Anton Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir vann í kvöld til FIPA verðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki í sjónvarpsseríu fyrir leik sinn í Rétti. FIPA verðlaunahátíðin er haldin í Frakklandi og verðlaunar sjónvarpsþætti. Catégorie Série : meilleure interprétation féminine pour Steinunn Olina Porsteinsdóttir dans CASE ! #fipa2016 #série #télévision— ActuFIPA (@ActuFipa) January 23, 2016 Þættirnir Réttur voru sýndir á Stöð 2 í vetur en fyrstu tveir þættirnir voru sýndir á hátíðinni síðastliðinn fimmtudag. Í kvöld var svo sýndur fyrsti þátturinn af Ófærð, þáttum Baltasars Kormáks sem sýndir eru á RÚV. Steinunn Ólína fór með hlutverk rannsóknarlögreglukonu í Rétti en hún er einnig á meðal leikara í Ófærð. Allar þáttaraðirnar þrjár af Rétti eru aðgengilegar í Stöð 2 Maraþoni og er þar hægt að sjá verðlaunaframmistöðu Steinunnar Ólínu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira