Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar 22. janúar 2016 14:24 Skálarnar setja skemmtilegan svip á salatið. Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa:1 lárpera2 hvítlauksrif4–5 msk. grískt jógúrtSafinn úr 1/2 límónuSkvetta af hunangiSalt og pipar Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, smakkið ykkur gjarnan áfram og kælið í smá stund áður en þið berið sósuna fram með salatinu.Salatið:800 g kjúklingakjöt, helst kjúklingalæri með skinniSalt og pipar1/2 tsk. kumminkrydd1 tsk. Bezt á allt-krydd1 askja kirsuberjatómatar1 laukurHandfylli kóríander1 mangóÓlífuolíaLímónusafiGott kál, t.d. lambhagasalat og klettasalat Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Skerið allt grænmetið fremur smátt, blandið salsanu vel saman og bætið saman við lambhagasalatið og klettasalatið í lokin. Fyllið hverja tortillaskál með salati og skerið kjúklinginn í bita og raðið yfir. Setjið væna skeið af lárperusósu yfir og myljið fetaost rétt í lokin yfir allt salatið, osturinn setur punktinn yfir i-ið. Eva Laufey Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa:1 lárpera2 hvítlauksrif4–5 msk. grískt jógúrtSafinn úr 1/2 límónuSkvetta af hunangiSalt og pipar Setjið allt í matvinnsluvél eða maukið með töfrasprota, smakkið ykkur gjarnan áfram og kælið í smá stund áður en þið berið sósuna fram með salatinu.Salatið:800 g kjúklingakjöt, helst kjúklingalæri með skinniSalt og pipar1/2 tsk. kumminkrydd1 tsk. Bezt á allt-krydd1 askja kirsuberjatómatar1 laukurHandfylli kóríander1 mangóÓlífuolíaLímónusafiGott kál, t.d. lambhagasalat og klettasalat Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið. Skerið allt grænmetið fremur smátt, blandið salsanu vel saman og bætið saman við lambhagasalatið og klettasalatið í lokin. Fyllið hverja tortillaskál með salati og skerið kjúklinginn í bita og raðið yfir. Setjið væna skeið af lárperusósu yfir og myljið fetaost rétt í lokin yfir allt salatið, osturinn setur punktinn yfir i-ið.
Eva Laufey Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira