Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna birtar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2016 11:45 Nokkrir af þeim vefjum sem tilnefndir eru. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna hafa verið birtar, en verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni og liggja úrslit nú fyrir. Á vef verðlaunanna segir að dómnefndin sé skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveimur varamönnum.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar Airwaves Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna hafa verið birtar, en verðlaun verða veitt í alls fimmtán flokkum. Hátíðin sjálf verður haldin í Gamla Bíó þann 29. janúar. Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni og liggja úrslit nú fyrir. Á vef verðlaunanna segir að dómnefndin sé skipuð sérfræðingum í vefmálum, ásamt tveimur varamönnum.Besti íslenski vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Besta hönnun og viðmótDómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.Val fólksinsFélagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.Frumlegasti vefurinnDómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.Aðgengilegir vefirHáskólinn í ReykjavíkHljóðbókasafn ÍslandsNetbanki LandsbankansNýr vefur Framkvæmdasýslu ríkisinsÖryrkjabandalag ÍslandsVefmiðlarFréttatíminnKjarninnKrakkaRÚVRÚVStundinNon-profit vefirBréf til bjargar lífiEldhúsatlasinnVRSOS á ÍslandiÖryrkjabandalag ÍslandsOpinberir vefirBúrfellslundur – Mat á umhverfisáhrifum fyrsta vindlundar á ÍslandiHverfisskipulag ReykjavíkurÍsland.isVisit IcelandVínbúðinÖpp / VeföppAurGengi.isHúsnæðislánareiknivél ÍslandsbankaMappan - vefappQuizUp.comMarkaðsherferðir á netinuEVE OnlineGolfleikur VarðarInnri fegurðLandsbankinn - Iceland AirwavesÚtmeð'aÞjónustusvæði starfsmannaFlugan - innri vefur Isavia og dótturfélagaInnri vefur GarðabæjarInnri vefur ReykjavíkurborgarInnri vefur SímansFræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfiÞjónustusvæði viðskiptavinaMappan - vefappNetbanki LandsbankansÞjónustuvefur CreditinfoÞjónustuvefur LjósleiðaransÞjónustuvefur Símans einstaklingarEinstaklingsvefirEldhúsatlasinnÉg er UnikOlafur ArnaldsPersónulegt PortfolioStuck in IcelandFyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)LjósleiðarinnSendiráðiðTix MiðasalaTripCreatorVík PrjónsdóttirFyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)Dominos.isHáskólinn í ReykjavíkNordic VisitorNýr vefur Meniga fyrir alþjóðamarkaðON - Orka náttúrunnar
Airwaves Tengdar fréttir Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30 QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Heilsuvera valinn besti íslenski vefurinn Íslensku vefverðlaunin voru afhent fyrr í kvöld. 30. janúar 2015 19:30
QuizUp með tvenn verðlaun Nikitaclothing.com var valinn besti vefurinn á íslensku vefverðlaununum, sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gamla Bíói í dag. 31. janúar 2014 22:56