„Ég ætla að dansa,“ sagði hinn 42 ára gamli Edwin við dómara Ísland Got Talent þegar hann steig á svið. Fyrsti þáttur þriðju seríu Ísland Got Talent fór í loftið í kvöld og var Ganverjinn Edwin meðal þeirra sem steig á svið.
Edwin bauð upp á nýjan dans sem þykir vinsæll í heimalandi hans en spurningin er hvort hann hafi verið nógu góður til að heilla nýja dómarakvartettinn upp úr skónum?
Frammistöðu Edwins má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

