Firnasterkt sjónvarpskvöld í vændum Birta Björnsdóttir skrifar 31. janúar 2016 19:20 X-Files mæta á skjáinn aftur í kvöld. Lögreglan tjáir sig í fyrsta skipti um rannsókn skotárásar Í Hraunbæ þar sem maður féll í nýrri þáttaröð sem heitir Lögreglan og hefst á Stöð tvö í kvöld. Þá birtast þau Mulder og Scully í X-Files aftur á Stöð 2 í kvöld eftir fjórtán ára hlé og fyrsti þáttur Ísland Got Talent fer í loftið að loknum fréttum og íþróttum. Vandaðir þættir í umsjá Ágeirs Erlendssonar sem hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 31. janúar. Fjallað verður um nokkrar deildir lögreglunnar og þeim fylgt eftir yfir nokkurra vikna skeið. Eftirminnileg sakamál eru rifjuð upp og fylgst verður með störfum tæknideildar, dagvaktar, næturvaktar, sérsveitar og almannavarnardeildar svo eitthvað sé nefnt. Farið verður í útköll með lögreglunni og reynt verður að kynnast íslenskum raunveruleika eins og hann blasir við lögreglumönnum landsins. Og það verða fleiri lögreglumenn á skjánum í kvöld þegar þau Gillian Anderson og David Duchnovy snúa aftur sem alríkislögreglumennirnir Mulder og Scully í nýrri þáttaröð af X Files eftir fjórtán ára hlé. Þættirnir nutu mikilla vinsælda um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar en alls voru sýndir 202 þættir á árunum 1993 til 2002. Endurkoman vakti ekki síður athygli þegar Gillian Anderson greindi frá því að henni hefði upphaflega einungis verið boðin helmginur þeirra launa sem mótleikaranum Duchovny bauðst þegar rætt var við þau vegna nýrrar þáttaraðar. Það fékkst hinsvegar snarlega leiðrétt. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.50 í kvöld. Sjónvarpskvöldið hefst svo á fyrsta þætti í glænýrri þáttaröð af Ísland Got Talent. Ný dómnefnd sér um að finna vonarstjörnur framtíðarinnar í hópi fjölhæfra þáttakenda. Þátturinn verður í opinni dagskrá og hefst strax að loknum fréttum. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Lögreglan tjáir sig í fyrsta skipti um rannsókn skotárásar Í Hraunbæ þar sem maður féll í nýrri þáttaröð sem heitir Lögreglan og hefst á Stöð tvö í kvöld. Þá birtast þau Mulder og Scully í X-Files aftur á Stöð 2 í kvöld eftir fjórtán ára hlé og fyrsti þáttur Ísland Got Talent fer í loftið að loknum fréttum og íþróttum. Vandaðir þættir í umsjá Ágeirs Erlendssonar sem hefjast á Stöð 2 sunnudaginn 31. janúar. Fjallað verður um nokkrar deildir lögreglunnar og þeim fylgt eftir yfir nokkurra vikna skeið. Eftirminnileg sakamál eru rifjuð upp og fylgst verður með störfum tæknideildar, dagvaktar, næturvaktar, sérsveitar og almannavarnardeildar svo eitthvað sé nefnt. Farið verður í útköll með lögreglunni og reynt verður að kynnast íslenskum raunveruleika eins og hann blasir við lögreglumönnum landsins. Og það verða fleiri lögreglumenn á skjánum í kvöld þegar þau Gillian Anderson og David Duchnovy snúa aftur sem alríkislögreglumennirnir Mulder og Scully í nýrri þáttaröð af X Files eftir fjórtán ára hlé. Þættirnir nutu mikilla vinsælda um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar en alls voru sýndir 202 þættir á árunum 1993 til 2002. Endurkoman vakti ekki síður athygli þegar Gillian Anderson greindi frá því að henni hefði upphaflega einungis verið boðin helmginur þeirra launa sem mótleikaranum Duchovny bauðst þegar rætt var við þau vegna nýrrar þáttaraðar. Það fékkst hinsvegar snarlega leiðrétt. Þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.50 í kvöld. Sjónvarpskvöldið hefst svo á fyrsta þætti í glænýrri þáttaröð af Ísland Got Talent. Ný dómnefnd sér um að finna vonarstjörnur framtíðarinnar í hópi fjölhæfra þáttakenda. Þátturinn verður í opinni dagskrá og hefst strax að loknum fréttum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög