Dagur hlaðinn lofi í þýskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:14 Vísir/Getty Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45