Setti heimsmet í lengd kjánapriks Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2016 13:32 Sjálfan sem um ræðir. Mynd/Twitter Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Ben Stiller setti í gær heimsmet í lengd kjánapriks, eins og Íslendingar kalla selfiestick, við frumsýningu myndarinnar Zoolander 2. Lengd priksins var 8,56 metrar og fékk hann sérstaka viðurkenningu á heimsmetinu frá Guinness World Records.Stiller tók við viðurkenningu frá Guinness World Records.Vísir/GettyFimmtán ár eru liðin frá útgáfu fyrri myndarinnar um ofurmódelið Derek Zoolander og að þessu sinni þarf hann aftur að etja kappi við Jacobim Mugatu, sem leikinn er af Will Ferrell. Auðvitað kemur Hansel, sem er svo heitur um þessar mundir, honum til hjálpar sem áður. Frumsýning myndarinnar fór fram í London, en myndin verður sýnd hér heima seinna í mánuðinum. Sjálfur segir Ben Stiller að myndatakan hafi verið hættulegri en hún líti út fyrir að hafa verið. Þá má sjá á myndböndum að hún reyndist leikaranum ekki auðeld.Record breaking: #Zoolander2 snaps world record with the longest selfie stick ever made. @GWR @SamsungMobile pic.twitter.com/0KQ82vF0vT— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016 #BenStiller has a massive stick...because he's trying to break the record for longest selfie stick #ZoolanderLondon pic.twitter.com/vrDaXH3PXZ— BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) February 4, 2016 Relax - Zoolander No. 2 arrives February 12th. #Zoolander2https://t.co/Ylo0pJmqio— Zoolander 2 (@ZoolanderMovie) February 4, 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira