Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. febrúar 2016 15:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“ Stjórnmálavísir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“
Stjórnmálavísir Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira