Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 4. febrúar 2016 15:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“ Stjórnmálavísir Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir það mikið réttindamál að Alþingi afgreiði húsnæðisfrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Hann segir að frumvörpin gætu aðstoðað við að leysa þann hnút sem er á leigumarkaði. „Hækkun húsnæðisbóta kemur til móts við þá hópa sem könnun eftir könnun sýnir að standa hvað höllustum fæti á landinu. Þetta eru þeir sem eru á leigumarkaði með lægri eða millitekjur. Þannig það er mjög mikilvægt að það fari í gegn,“ segir hann. „Í öðru lagi erum við hópa sem geta hvorki keypt né með góðu móti komið sér fyrir í öruggu leiguhúsnæði. Frumvarpið um stofnframlögin og almennu íbúðirnar miðast að því að búa til fjármögnunarkerfi fyrir öruggt húsnæði fyrir þennan hóp.“Undrast viðhorf sjálfstæðismanna Dagur undrast orðræðu sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem hafa efasemdir um ágæti húsnæðisfrumvarpanna. „Það sem undrar mig er að umræðan í kringum frumvörpin og alþingi tekur ekkert mið af þessu, heldur snýst bara um allskonar aðra hluti en ekki þá lykilstaðreynd að það er mjög alvarleg staða á húsnæðismarkaði,“ segir hann. „Þetta eru ekki fullkomin frumvörp en þau ávarpa mjög mikilvæga þætti sem eru tvímælalaust til bóta. Þess vegna ber að samþykkja þessi frumvörp og halda síðan áfram með öðrum umbótum sem nauðsynlegar gætu verið.“
Stjórnmálavísir Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira