Opið hús hjá SVFR annað kvöld Karl Lúðvíksson skrifar 4. febrúar 2016 14:03 Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi. Húsið opnar kl 20:00, allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Dagskrá kvöldins er svohljóðandi: 20:17, Þorgils Helgason fer yfir veiðistaði Haukadalsár 20:56, Ólafur Finnbogason fer yfir sína fimm uppáhalds veiðistaði. 21:20, Skemmtinefndin verður með skemmtilega myndagetraun. 21:45, Snögg og laggóð yfirferð yfir Þverá við Haukadalsá í máli og myndum. Nú þegar það eru ekki nema tæpir tveir mánuðir í að veiðin byrji er gaman að hitta veiðifélaga og spá í komandi sumar. Umsóknir um veiðileyfi á ársvæðum félagsins eru 80% fleiri heldur en þær viru fyrir sumarið 2016 sem hlýtur að gefa eindreygnar vísbendingar um að veiðimenn séu bjartsýnir fyrir komandi sumar. Þegar úthlutun veiðileyfa er lokið opnar almenn sala á leyfum en það er víst nokkuð ljóst að bestu bitarnir verða þá líklega þegar farnir. Mest lesið Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með Opið Hús á morgun, föstudaginn 5 febrúar, í húsakynnum SVFR á Rafsstöðvarvegi 14 og að venju er dagskráin fræðandi. Húsið opnar kl 20:00, allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Dagskrá kvöldins er svohljóðandi: 20:17, Þorgils Helgason fer yfir veiðistaði Haukadalsár 20:56, Ólafur Finnbogason fer yfir sína fimm uppáhalds veiðistaði. 21:20, Skemmtinefndin verður með skemmtilega myndagetraun. 21:45, Snögg og laggóð yfirferð yfir Þverá við Haukadalsá í máli og myndum. Nú þegar það eru ekki nema tæpir tveir mánuðir í að veiðin byrji er gaman að hitta veiðifélaga og spá í komandi sumar. Umsóknir um veiðileyfi á ársvæðum félagsins eru 80% fleiri heldur en þær viru fyrir sumarið 2016 sem hlýtur að gefa eindreygnar vísbendingar um að veiðimenn séu bjartsýnir fyrir komandi sumar. Þegar úthlutun veiðileyfa er lokið opnar almenn sala á leyfum en það er víst nokkuð ljóst að bestu bitarnir verða þá líklega þegar farnir.
Mest lesið Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Lifnar aðeins yfir Soginu Veiði Veiddu 9,5 tonn a sjóstöng - einn pínulítill marhnútur Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði 142 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði