Staðfestir nýjan Fast & Furious þríleik Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 12:08 Vin Diesel fagnar. V'isir/Getty Leikarinn Vin Diesel sagði frá því í gær að nýja Fast & Furious myndin ,sem tekin verður að hluta til upp hér á landi, er ein af þremur nýjum myndum í seríunni. Hann sagði einnig frá útgáfudögum myndanna. Þegar allar myndirnar verða komnar út árið 2021 munu myndirnar vera tíu í heildina.Diesel birti þessar upplýsingar á Instagramsíðu sinni ásamt myndum af sér og dóttur sinni í bíl og sér berum að ofan með hjólabretti. Færslurnar má sjá hér að neðan. Hann leikur nú í myndinni xXx: The Return of Xander Cage, sem kemur út á næsta ári. Happy Toretto Tuesday... P.s. The studio has asked me to release some very big Fast news... Give me a minute though, for I am still in that Xander state of Mind. A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 8:19pm PST Xander returns.... As most of you know I like to stay in character for the most part when given the opportunity to make magic. However, it was Toretto Tuesday and the studio gave me big news to share... So I will share it... A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 10:23pm PST A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 10:51pm PST Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Vin Diesel sagði frá því í gær að nýja Fast & Furious myndin ,sem tekin verður að hluta til upp hér á landi, er ein af þremur nýjum myndum í seríunni. Hann sagði einnig frá útgáfudögum myndanna. Þegar allar myndirnar verða komnar út árið 2021 munu myndirnar vera tíu í heildina.Diesel birti þessar upplýsingar á Instagramsíðu sinni ásamt myndum af sér og dóttur sinni í bíl og sér berum að ofan með hjólabretti. Færslurnar má sjá hér að neðan. Hann leikur nú í myndinni xXx: The Return of Xander Cage, sem kemur út á næsta ári. Happy Toretto Tuesday... P.s. The studio has asked me to release some very big Fast news... Give me a minute though, for I am still in that Xander state of Mind. A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 8:19pm PST Xander returns.... As most of you know I like to stay in character for the most part when given the opportunity to make magic. However, it was Toretto Tuesday and the studio gave me big news to share... So I will share it... A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 10:23pm PST A photo posted by Vin Diesel (@vindiesel) on Feb 2, 2016 at 10:51pm PST
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira