Grunaður um að hafa haldið tveimur konum í vinnuþrælkun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. febrúar 2016 08:32 Lögreglan fann tvær konur eftir leit í Vík. Þær hafa stöðu þolenda mansals. Grunur leikur á vinnumansali. Visir/Heiða Aðgerð lögregluyfirvalda á Vík í Mýrdal í gær þar sem maður var handtekinn vegna gruns um mansal var mjög umfangsmikil. Auk lögreglunnar á Suðurlandi komu lögreglan á Suðurnesjum og mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að aðgerðinni. Þá fékk lögreglan aðstoð frá skattrannsóknarstjóra og Vinnumálastofnun vegna málsins. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir að einn útlenskur maður sé í haldi lögreglunnar vegna málsins og að grunur leiki á að tvær konur, einnig útlenskar, séu þolendur mansals. Talið er að maðurinn hafi haldið þeim í vinnuþrælkun. Þorgrímur Óli vill ekki gefa upp hvaða atvinnugrein málið tengist. Hann segir rannsókn málsins á viðkvæmu stigi og yfirheyrslur og skýrslutökur séu framundan. Vísir greindi fyrst frá málinu í gærkvöldi. Þar kom fram að lögreglumenn hafi leitað þolenda mansals í Vík sem þeir höfðu fengið ábendingu um að væru nýttir sem þrælar til vinnu.Maður handtekinn vegna gruns um vinnumansal. Lögreglan á Suðurlandi handtók í gærdag erlendan karlmann í Vík í Mýrdal...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, 19 February 2016 Mansal í Vík Tengdar fréttir Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Aðgerð lögregluyfirvalda á Vík í Mýrdal í gær þar sem maður var handtekinn vegna gruns um mansal var mjög umfangsmikil. Auk lögreglunnar á Suðurlandi komu lögreglan á Suðurnesjum og mansalsteymi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að aðgerðinni. Þá fékk lögreglan aðstoð frá skattrannsóknarstjóra og Vinnumálastofnun vegna málsins. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, staðfestir að einn útlenskur maður sé í haldi lögreglunnar vegna málsins og að grunur leiki á að tvær konur, einnig útlenskar, séu þolendur mansals. Talið er að maðurinn hafi haldið þeim í vinnuþrælkun. Þorgrímur Óli vill ekki gefa upp hvaða atvinnugrein málið tengist. Hann segir rannsókn málsins á viðkvæmu stigi og yfirheyrslur og skýrslutökur séu framundan. Vísir greindi fyrst frá málinu í gærkvöldi. Þar kom fram að lögreglumenn hafi leitað þolenda mansals í Vík sem þeir höfðu fengið ábendingu um að væru nýttir sem þrælar til vinnu.Maður handtekinn vegna gruns um vinnumansal. Lögreglan á Suðurlandi handtók í gærdag erlendan karlmann í Vík í Mýrdal...Posted by Lögreglan á Suðurlandi on Friday, 19 February 2016
Mansal í Vík Tengdar fréttir Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Einn í haldi lögreglu vegna mansals í Vík Fjölmennt lið lögreglumanna tók þátt í aðgerðum vegna vinnumansals í Vík í dag. Einn karlmaður er í haldi lögreglu og tvær konur hafa stöðu þolenda mansals. 19. febrúar 2016 00:01