Holly finnur til með Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 15:30 Holly er hér að lúskra á Rondu. vísir/getty Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate. MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate.
MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15
Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15