Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 10:30 Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. McGregor fer að leggja í hann til Las Vegas þar sem hann mun keppa um heimsmeistaratitilinn í léttvigt gegn Rafael dos Anjos. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt. „Ég er að velja þá bardaga sem ég vil og gera það sem ég vil. Þegar maður rakar inn 400 milljónum dollara fyrir fyrirtækið tvö kvöld í röð þá getur maður gert það sem maður vill. Mitt líf er orðið þannig að ég geri nákvæmlega það sem ég vil gera,“ segir Conor en það fer í taugarnar á mörgum hversu mikil völd hann virðist hafa hjá UFC. Þessi völd koma þó ekki á óvart enda er hann gullkálfur sambandsins. Conor hefur verið tíðrætt um aumingjaskap annarra bardagamanna í UFC upp á síðkastið og nýtir hvert tækifæri til þess að bauna á aðra. „Ég hef unnið fyrir þessu með mikilli vinnu og fórnum. Hvert sem ég lít í kringum mig í UFC þá sé ég menn þykjast vera að skila einhverri vinnu. Ég legg á mig alvöru vinnu og þess vegna er ég með fullkomna stjórn á þessum leik.“ Þar sem Írinn er að fara upp um einn þyngdarflokk þá þarf hann ekki að leggja á sig mikinn niðurskurð líkt og venjulega. Ef honum tekst að vinna Dos Anjos er þegar byrjað að tala um að hann fari upp í þriðja þyngdarflokkinn og keppi um beltið þar á UFC 200 næsta sumar. Sá flokkur er veltivigtin sem Gunnar Nelson keppir í. „Af hverju ekki að fara upp um fleiri þyngdarflokk? Þar eru menn hægari og stífari. Ég mun halda áfram þar til ég er kominn með öll beltin. Þú sást mig með Fjallinu sem er risastór gaur. Ég pakkaði honum saman þannig að ég get vel farið alla leið,“ segir Írinn sem augljóslega útilokar ekki að fara alla leið upp í þungavigtina. „Það eru aumingjar út um allt í þessari íþrótt. Ég er hér til að berjast og vinna öll beltin. Svo læt ég mig hverfa.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan en þar talar Conor um margt fleira.UFC 196 fer fram þann 5. mars næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Sjá meira
Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. McGregor fer að leggja í hann til Las Vegas þar sem hann mun keppa um heimsmeistaratitilinn í léttvigt gegn Rafael dos Anjos. Conor er heimsmeistari í fjaðurvigt. „Ég er að velja þá bardaga sem ég vil og gera það sem ég vil. Þegar maður rakar inn 400 milljónum dollara fyrir fyrirtækið tvö kvöld í röð þá getur maður gert það sem maður vill. Mitt líf er orðið þannig að ég geri nákvæmlega það sem ég vil gera,“ segir Conor en það fer í taugarnar á mörgum hversu mikil völd hann virðist hafa hjá UFC. Þessi völd koma þó ekki á óvart enda er hann gullkálfur sambandsins. Conor hefur verið tíðrætt um aumingjaskap annarra bardagamanna í UFC upp á síðkastið og nýtir hvert tækifæri til þess að bauna á aðra. „Ég hef unnið fyrir þessu með mikilli vinnu og fórnum. Hvert sem ég lít í kringum mig í UFC þá sé ég menn þykjast vera að skila einhverri vinnu. Ég legg á mig alvöru vinnu og þess vegna er ég með fullkomna stjórn á þessum leik.“ Þar sem Írinn er að fara upp um einn þyngdarflokk þá þarf hann ekki að leggja á sig mikinn niðurskurð líkt og venjulega. Ef honum tekst að vinna Dos Anjos er þegar byrjað að tala um að hann fari upp í þriðja þyngdarflokkinn og keppi um beltið þar á UFC 200 næsta sumar. Sá flokkur er veltivigtin sem Gunnar Nelson keppir í. „Af hverju ekki að fara upp um fleiri þyngdarflokk? Þar eru menn hægari og stífari. Ég mun halda áfram þar til ég er kominn með öll beltin. Þú sást mig með Fjallinu sem er risastór gaur. Ég pakkaði honum saman þannig að ég get vel farið alla leið,“ segir Írinn sem augljóslega útilokar ekki að fara alla leið upp í þungavigtina. „Það eru aumingjar út um allt í þessari íþrótt. Ég er hér til að berjast og vinna öll beltin. Svo læt ég mig hverfa.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan en þar talar Conor um margt fleira.UFC 196 fer fram þann 5. mars næstkomandi og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45 Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45 Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00 Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15 „Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11 Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30 Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Sjá meira
Hafþór fann ekki fyrir höggunum frá Conor Það vakti heimsathygli er Hafþór Júlíus Björnsson og Conor McGregor tóku létta rimmu í október síðastliðnum. 29. janúar 2016 13:45
Gunnar farinn til Dublin að aðstoða Conor Conor McGregor er að undirbúa sig á fullu þessa dagana fyrir titilbardaga í léttvigt gegn meistaranum Rafael dos Anjos. 3. febrúar 2016 13:45
Forseti UFC: Ég veit ekki hvernig Conor ætlar að vinna Dos Anjos | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar sér beltið í léttvigtinni þegar hann mætir Rafael dos Anjos í byrjun mars. 5. febrúar 2016 12:00
Conor rífst við þungavigtarmeistarann Írinn kjaftfori, Conor McGregor, er á góðri leið að fá alla bardagamenn í UFC, fyrir utan Gunnar Nelson, upp á móti sér. Nú síðast hjólaði hann í þungavigtarmeistarann, Fabricio Werdum. 8. febrúar 2016 23:15
„Conor verður laminn illa og mun sjálfur stöðva bardagann“ Þjálfari Rafael dos Anjos telur Íslandsvininn Conor McGregor ekkert hafa að gera í sinn mann í léttvigtinni. 17. febrúar 2016 17:11
Prestur biður fyrir því að Guð skjóti eldingu í Conor McGregor Ansi margir í UFC vilja rota Írann Conor McGregor og nú þarf hann að hafa áhyggjur af því að æðri máttarvöld reyni að slá hann niður. 2. febrúar 2016 13:30