SA varð í gær Íslandsmeistari í íshokkí í kvennaflokki eftir 3-1 sigur á Birninum í Egilshöll.
SA vann úrslitaeinvígið því 2-0 en liðið vann fyrri leikinn á Akureyri 10-2.
Kolbrún Garðarsdóttir, Sunna Björgvinsdóttir og Linda Brá Sveinsdóttir skoruðu mörk SA en sú síðastnefnda tók svo við bikarnum í leikslok. Kristín Ingadóttir skoraði mark Bjarnarins.
Þetta er tíunda árið í röð sem SA verður Íslandsmeistari í kvennaflokki.
SA Íslandsmeistari eftir sigur á Birninum
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn