Leikurinn fór fram við afar erfiðar aðstæður, blindbyl og haglél en að sögn Lárusar bað enginn leikmaður um að leikurinn yrði flautaður af.
„Það eru ekki bara bómullardrengir sem eru að alast uppá landi hér. Það eru líka naglar af gamla skólanum sem eru hér að koma upp," sagði Lárus einnig en Fótbolti.net greinir segir frá þessu í dag.