Simpsons verða í beinni í maí Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2016 22:24 Mynd/Fox Teiknimyndaþátturinn langlífi, The Simpsons, verður í beinni á Fox í maí. Þar mun fjölskyldufaðirinn Hómer Simpson svara spurningum áhorfenda í um þrjár mínútur. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimyndaþáttur er sýndur í beinni útsendingu. Leikarinn Dan Castellaneta ljáir Hómer rödd sína en háþróaður hreyfiskynjunarbúnaður verður notaður fyrir atriðið sem sýnt verðu í beinni. Fox hefur ráðlagt áhorfendum að spyrja spurninga á Twitter með #HomerLive frá fyrsta til fjórða maí. Þátturinn verðu sýndur þann fimmtánda. Sjónvarpsstöðvar ytra hafa verið að snúa sér að beinum útsendingum til að fá fólk til að horfa frekar á sjónvarpsefni þegar það er sýnt á stöðvunum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Teiknimyndaþátturinn langlífi, The Simpsons, verður í beinni á Fox í maí. Þar mun fjölskyldufaðirinn Hómer Simpson svara spurningum áhorfenda í um þrjár mínútur. Þetta verður í fyrsta sinn sem teiknimyndaþáttur er sýndur í beinni útsendingu. Leikarinn Dan Castellaneta ljáir Hómer rödd sína en háþróaður hreyfiskynjunarbúnaður verður notaður fyrir atriðið sem sýnt verðu í beinni. Fox hefur ráðlagt áhorfendum að spyrja spurninga á Twitter með #HomerLive frá fyrsta til fjórða maí. Þátturinn verðu sýndur þann fimmtánda. Sjónvarpsstöðvar ytra hafa verið að snúa sér að beinum útsendingum til að fá fólk til að horfa frekar á sjónvarpsefni þegar það er sýnt á stöðvunum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira