Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2016 09:03 Lady Gaga hlóð í Bowie-syrpu á Grammy-hátíðinni í gær. vísir/getty Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. Bowie var því að sjálfsögðu heiðraður á Grammy-verðlaununum í gær og sá söngkonan Lady Gaga um það. Hún mætti á rauða dregilinn með eldrautt hár og bláan augnskugga, líkt og Bowie var með í myndbandinu við lagið Life on Mars. Gaga tróð síðan upp á hátíðinni og tók syrpu sem samsett var úr nokkrum af þekktustu lögum Bowie, þar á meðal Space Oddity, Changes, Ziggy Stardust, Let‘s Dance og Heroes. Góður rómur var gerður að atriði söngkonunnar en það má sjá hér að neðan. Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. Bowie var því að sjálfsögðu heiðraður á Grammy-verðlaununum í gær og sá söngkonan Lady Gaga um það. Hún mætti á rauða dregilinn með eldrautt hár og bláan augnskugga, líkt og Bowie var með í myndbandinu við lagið Life on Mars. Gaga tróð síðan upp á hátíðinni og tók syrpu sem samsett var úr nokkrum af þekktustu lögum Bowie, þar á meðal Space Oddity, Changes, Ziggy Stardust, Let‘s Dance og Heroes. Góður rómur var gerður að atriði söngkonunnar en það má sjá hér að neðan.
Grammy Tengdar fréttir Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01