Íslensku stelpurnar rúlluðu upp Tyrkjum á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. febrúar 2016 18:58 Vísir/Stefán Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði frábærlega í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fer fram í Jaca á Spáni. Íslensku stelpurnar unnu 7-2 stórsigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í dag eftir að hafa verið 2-0 yfir eftir fyrsta leikhlutann og unnið lokaleikhlutann 3-0. Flosrún Jóhannesdóttir var valin besti leikmaður leiksins en hún skoraði þrennu auk þess að leggja upp eitt mark fyrir félaga sína í liðinu. Sunna Björgvinsdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Birna Baldursdóttir og Diljá Björgvinsdóttir skoruðu hin mörk íslenska liðsins. Anna Ágústsdóttir átti þrjá stoðsendingar og Sarag Shantz-Smiley gaf tvær stoðsendingar. Flosrún átti eina stoðsendingu og það átti Védís Valdemarsdóttir einnig. Guðlaug Þorsteinsdóttir varði 22 af 24 skotum sem komu á hana í leiknum en það gerir 90,9 prósent markvörslu. Birna Baldursdóttir skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu eftir stoðsendingu Védísar og Flosrún kom íslenska liðinu síðan í 2-0 á 6. mínútu. Tyrkir jöfnuðu í öðrum leikhluta en þær Diljá Björgvinsdóttir og Flosrún Jóhannesdóttir komu Íslandi aftur tveimur mörkum yfir. Flosrún Jóhannesdóttir innsiglaði síðan þrennuna sína áður en Sunna Björgvinsdóttir og Guðrún Viðarsdóttir gulltryggðu sigurinn. Næsti leikur íslenska liðsins er strax á morgun 1. mars þegar liðið mætir Nýja Sjálandi. Leikurinn hefst klukkan 15.30 að íslenskum tíma. Íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði frábærlega í 2. deild heimsmeistaramótsins sem fer fram í Jaca á Spáni. Íslensku stelpurnar unnu 7-2 stórsigur á Tyrkjum í fyrsta leik sínum í dag eftir að hafa verið 2-0 yfir eftir fyrsta leikhlutann og unnið lokaleikhlutann 3-0. Flosrún Jóhannesdóttir var valin besti leikmaður leiksins en hún skoraði þrennu auk þess að leggja upp eitt mark fyrir félaga sína í liðinu. Sunna Björgvinsdóttir, Guðrún Viðarsdóttir, Birna Baldursdóttir og Diljá Björgvinsdóttir skoruðu hin mörk íslenska liðsins. Anna Ágústsdóttir átti þrjá stoðsendingar og Sarag Shantz-Smiley gaf tvær stoðsendingar. Flosrún átti eina stoðsendingu og það átti Védís Valdemarsdóttir einnig. Guðlaug Þorsteinsdóttir varði 22 af 24 skotum sem komu á hana í leiknum en það gerir 90,9 prósent markvörslu. Birna Baldursdóttir skoraði fyrsta markið strax á 2. mínútu eftir stoðsendingu Védísar og Flosrún kom íslenska liðinu síðan í 2-0 á 6. mínútu. Tyrkir jöfnuðu í öðrum leikhluta en þær Diljá Björgvinsdóttir og Flosrún Jóhannesdóttir komu Íslandi aftur tveimur mörkum yfir. Flosrún Jóhannesdóttir innsiglaði síðan þrennuna sína áður en Sunna Björgvinsdóttir og Guðrún Viðarsdóttir gulltryggðu sigurinn. Næsti leikur íslenska liðsins er strax á morgun 1. mars þegar liðið mætir Nýja Sjálandi. Leikurinn hefst klukkan 15.30 að íslenskum tíma.
Íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Mourinho lét Cristiano Ronaldo gráta í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira