Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. febrúar 2016 15:06 Ben Affleck var óvenju umfangsmikill í gær. Mynd/Skjáskot Það var undarlega umfangsmikill Ben Affleck sem gekk inn á svið þáttastjórnandans Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Affleck leikur Batman í myndinni Batman vs. Superman:Dawn of Justice og aðspurður um nýtt og stærra útlit sitt sagði hann að svona gæti gerst þegar leikið er í ofurhetjumyndum. Það var þó ekki alveg sannleikanum samkvæmt, Kimmel keypti ekki þessa útskýringu enda kom í ljós að Matt Damon var að fela sig inn undir hjá vini sínum Affleck eins og sjá á myndbandinu hér fyrir neðan. Kimmel var ekki par hrifinn af uppátækinu og lét henda Matt Damon í burtu en Kimmel og Damon hafa eldað saman grátt silfur um tíma. Ekki gott kvöld fyrir Damon sem síðar um kvöldið tapaði fyrir Leonardo DiCaprio en þeir tveir bitust um verðlaun fyrir besta leikara í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Það var undarlega umfangsmikill Ben Affleck sem gekk inn á svið þáttastjórnandans Jimmy Kimmel í gærkvöldi. Affleck leikur Batman í myndinni Batman vs. Superman:Dawn of Justice og aðspurður um nýtt og stærra útlit sitt sagði hann að svona gæti gerst þegar leikið er í ofurhetjumyndum. Það var þó ekki alveg sannleikanum samkvæmt, Kimmel keypti ekki þessa útskýringu enda kom í ljós að Matt Damon var að fela sig inn undir hjá vini sínum Affleck eins og sjá á myndbandinu hér fyrir neðan. Kimmel var ekki par hrifinn af uppátækinu og lét henda Matt Damon í burtu en Kimmel og Damon hafa eldað saman grátt silfur um tíma. Ekki gott kvöld fyrir Damon sem síðar um kvöldið tapaði fyrir Leonardo DiCaprio en þeir tveir bitust um verðlaun fyrir besta leikara í aðalhlutverki á Óskarsverðlaununum í nótt.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög