Finnur Orri um Pirlo: Gæðin leka af þessum töffara 28. febrúar 2016 14:19 Goðsögnin Andrea Pirlo. Vísir/getty Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, segir að það hafi verið áhugavert að kljást við ítölsku goðsögnina Andrea Pirlo í leik KR og New York City í nótt. Þetta var síðasti leikur KR á þessu sterka æfingarmóti en ásamt KR voru New York City, FC Cincinatti og HB Köge þátttakendur. Verkefnið var að einhverju leyti auðveldara fyrir miðjumenn KR-inga þegar kom í ljós að Frank Lampard yrði ekki með en þeir fengu þess í stað að kljást við Andrea Pirlo, fyrrum miðjumann Juventus, AC og Inter Milan og ítalska landsliðsins. „Hef fengið auðveldari verkefni en að ná af honum boltanum, gæðin leka af þessum töffara! En virkilega gaman að spila þennan leik,“ sagði Finnur Orri á Twitter-síðu sinni eftir leikinn.@VisirSport Hef fengið auðveldari verkefni en að ná af honum boltanum, gæðin leka af þessum töffara! En virkilega gaman að spila þennan leik— Finnur Margeirsson (@Finnurorri) February 28, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. 28. febrúar 2016 11:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, segir að það hafi verið áhugavert að kljást við ítölsku goðsögnina Andrea Pirlo í leik KR og New York City í nótt. Þetta var síðasti leikur KR á þessu sterka æfingarmóti en ásamt KR voru New York City, FC Cincinatti og HB Köge þátttakendur. Verkefnið var að einhverju leyti auðveldara fyrir miðjumenn KR-inga þegar kom í ljós að Frank Lampard yrði ekki með en þeir fengu þess í stað að kljást við Andrea Pirlo, fyrrum miðjumann Juventus, AC og Inter Milan og ítalska landsliðsins. „Hef fengið auðveldari verkefni en að ná af honum boltanum, gæðin leka af þessum töffara! En virkilega gaman að spila þennan leik,“ sagði Finnur Orri á Twitter-síðu sinni eftir leikinn.@VisirSport Hef fengið auðveldari verkefni en að ná af honum boltanum, gæðin leka af þessum töffara! En virkilega gaman að spila þennan leik— Finnur Margeirsson (@Finnurorri) February 28, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. 28. febrúar 2016 11:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Pirlo meðal markaskorara í naumum sigri á KR Andrea Pirlo skoraði fyrsta mark sitt fyrir New York City FC í naumum 2-1 sigri á KR í lokaleik æfingarmótsins sem liðin voru meðal þátttakenda í Bandaríkjunum. 28. febrúar 2016 11:16